Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1964, Blaðsíða 32

Fálkinn - 13.07.1964, Blaðsíða 32
ATLAS kæliskáparnir eru glæsilegir útlits og hagan- lega gerðir nieð tilliti til nýtingar og þrifnaðar. Þeir hafa djúpfrystihólf, sem haidið geta meira en 18°C frosti. Hægri eða vinstri opnun. 5 ára ábyrgð - á kerfi. Mjög hagstætt verð. Komið, hringið, skrifið eða útfyllið úrklippuna, og við munum ieggja okkur fram um góða afgreiöslu. Kæliskápar- 4 dæAir Frystiskápar Frystikistur- 2 ótœrkir Kæliskápar leysa daglega geymsluþörf heimilisins, en frystiskápar eöa -kist.ur opna hýja möguleika: Þér getið aflað matvælanna, þegar verð- ið er hagstæðasc og gæðin bezt, og ATLAS frystarnir sjá um að halda þeim óskertum mánuðum saman. Einnig má geyma tilbúinn mat á sama hátt. Þannig sparið þér fé, tíma og fyrirhöfn, og getið boðið heimilisfólkinu fjölbrevtt zóð- meti allt árið. Efsta myndin sýnir ATLAS nýjung: Kæliskáp ofan á frystiskáp. Báðir skáparnir eru sjáifstæðir, en þá má sem sé tengja saman með þar til gerð- um tengilistum. Þessi aðferð býður fleiri möguleika. Til vinstri sést nýi ATLAS Crystal Regent kæliskápurinn með stóru, sjálfstæðu djúp- frystihólfi og algerlega sjálf- virkri þíðingu. Neðst er ATLAS frystikista. OKORMERUP-HAMSEM Sími 12606 — Suðurgata 10 — Reykjavík. HVAD GERIST í NÆSTU VIKU ? Hrútsmerkiö (21.marz—20. aprill. Fyrir þá, sem ekki hafa enn fundið sinn rétta lífsförunaut verður þetta skemmtileg og róman- tísk vika og ekki er ósennilegt að hinn rétti lífs- förunautur verði á vegi þeirra. NautsmerláÖ (21. avril—21. maí). ..Þetta verður ósköp venjuleg vika með venju- legu ergelsi og þægilegheitum. Þér skuluð kki reyna að færast mikið í fang heldur biða og sjá hvað setur. Föstudagurinn verður bezti dagur vikunnar. . TvíburamerkiO (22. maí—21. júní). Yður hættir stundum til þess að hlaupa úr einu I annað og þér ættuð að reyna að venja yður af siíku. Það er ekki óliklegt að einn vinur yðar verði til þess að gleðja yður á nokkuð óvæntan hátt. KrabbamerlciO (22. júní—22. júlV. Þér verðið að gæta þess vel að skjóta yður ekki undan ábyrgðarmiklu starfi sem yður kann að verða falið I þessari viku. Ef þér leysið þetta verk vel af höndum þá munuð þér hljóta ríkuleg laun. LjónsmerkiO (23. júlí—23. á(iúst). Þér skuluð ekki kippa yður upp við það þótt þér verðið fyrir talsverðri gagnrýni í þessari viku. Hlutir sem þessir eru alltaf að gerast og við þessu er ekkert að gera nema að taka því með iafn- aðargeði. JómfrúarmerkiO (2h. áciúst—23. sevt.). Þér hafið verið að keppa að ákveðnu marki undanfarið og nú mun yður gefast tækifæri til þess að framkvæma þetta áhugamál yðar. Farið samt gætilega í sakirnar og minnist að kapp er bezt með forsjá. Voaarskálamerkiö (2h. seyt.—23. okt.). Það er hætt við að þér þurfið að beita ýmsum brögðum í þessari viku til að verða ekki fyrir aðkasti á vinnustað. Þér ættuð þó að forðast að valda þeim mein sem vilja yður vel. Sporödrekamerkiö (2h. olct.—22. nóv.). Nú er hinn heppilegasti tími til að fara í ferða- lög og þér ættuð að notfæra yður þessar afstöður ef þess er nokkur kostur. Fyrri hluti vikunnar verður nokkuð erfiður þeim sem fæddir eru í nóvember. Boqamannsmerkiö (23. nóv—21. des.). Þessi vika verður sérlega róleg og hætt er við að yður kunni að leiðast sérstaklega seinni hlut- ann og einkum ef þér eruð fæddir í nóvember. Miðvikudagurinn verður sennilega bezti dagur vikunnar. Steinaeitarmerkiö (22. des.—20. janúar). Það er hætt við að vinnan verði talsvert mikil þessa vikuna og lítill tlmi muni gefast til að sinna áhugamálunum og þau verða því útundan Hnnpa- tala 8 og happadagur þriðiudagur. Vatnsberamerlciö (21. janúar—18. febrúar). Þessi vika verður rómantísk einkum fyrir þá, sem enn eru ólofaðir en hinir munu heldur ekki fara varhluta af þessu. Fjármálin eru undir heppi- legum afstöðum og það ættuð þér að notfæra yður. Undirrit. óskar nánari upplýsinga með mynd, verði og greiðsluskilmálum um ATLAS kæli-og frystitækin. Nafn: Fiskamerkiö (19. febrúar—20 marz). Þessi vika er hin heoppilegast til allra fram- kvæmda og þess vegna er um að gera að koma hlutunum í verk en eklci bara að hugsa um Þá. Gamall vinur mun leita ráða hiá vður. Heimili: Tíl Fönix s.f. Suðurgötu 10, Reykjavík (F. x). V

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.