Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1964, Side 42

Fálkinn - 09.11.1964, Side 42
Fræðslukvikmyndir Framhald af bls. 38. heim kemur, en hafa ekki fjár- hagslegt bolmagn til þess. Þessa menn þyrftum við endi- lega að geta styrkt bæði tii að taka fræðslumyndir og eins tii þess að taka heimildarmyndir, sem seinna yrðu geymdar hér á safninu. Við ættum að geta veitt þessum mönnum margvís- lega aðra hjálp, svo sem við ao' dreifa og selja myndir þei- a erlendis, er. til þess höí- um við betri aðslöðu en að'rir. En þessi starfsemi er eins og áður sogir skammt á veg koi'dn, og starfsmenn safnsins eru aðeins tveir eða þrír. En með auknum fjárveitingum ætti safnið með tímanum að verða fært um að gegna hér mikilvægu hlutverki. — Og fyrst þið voruð * að minnast á íslenzkar kvikmynd- ir, þá langar mig til að drepa ‘ á einn hlut í því sambandi. Við höfum nú hafið söfnun á ísienzkum kvikmyndum og myndum um íslenzkt efni. Við ætlum að reyna að ná hingað á safnið öllum þeim myndum sem teknar hafa verið hér á landi og einhverju máli skipta. En þetta hefur okkur gengið heldur erfiðlega, »3allega að komast í sarnband við þá að- iia, sem eiga kopiur af göml- um myndum. Ef við höfum upp á eíniiverri myud þá, látum við gera af benni kopiu og geymum siðan hér á safninu, en eigandinn fær frumkopiuna aftur í sínar hendur. En þótt þessi söfnun haíi ekki gengið sem bezt, aðallega vegna þess að við höfum ekki fé og tíma, þá eigum við þó orðið nokkurt safn. í fyrra barst okkur t. d. í hendur að gjöf kvikmynd danskrar konu sem hún hafði tekið hér sumarið 1938. Og þá má kannski geta þess, að hing- að kemur töluvert af útlend- ingum til að sjá þessar myndir hjá okkur, en við höfum hér lítinn sal, sem við getum sýnt í. Aðallega eru þetta menn, sem eru að vinna að kynningar- myndum um landið, en einnig einstaklingar, sem koma ein- göngu fyrir forvitnis sakir. — Hefur safnið einhverja aðra fjáröflunarleið en fjár- veitingu af fjárlögum? — Varla getur það talizt. Við tökum að vísu leigu af myndum, nema þeim, sem við lánum skólum. Þetta er ekki há leigað en það munar um hverja krónu. Hingað leita mörg félög eftir myndum til 42 Einnig hefur komið til tals, þeg \r fram í sækir, að hafa okkar eigin sýningar. Með þess- um hætti getum við aflað okk- ur nokkurs fjár tii starfsem- innar. — Og þá er annar þáttur starfseminnar, sem mætti minoast á. Við höfum gefið út nokkra flokka af litskugga- niyndum. Þessir flokkar saman- standa af 20 til 30 skuggamynd- um, og þeim fylgja handhægar skýringar. Við höfum þegar geí'ið út flokka um þessar sýsl- ur: Árnessýslu, Borgarfjarðar- sýslu, Skagafjarðarsýslu, Eyja- fjarðarsýslu, Múlasýslur. Ætl- unin er að gefa út þannig flokka um allar sýslur lands- ins. Við höfum aflað okkur mynda í þennan flokk með því annaðhvort að senda mann tii myndatöku eða kaupa myndir af einstaklingum. Við þurf- um að vera nokkuð vandlátir á myndir, því þær þurfa að sýna vel staðháttu og landslag. Auk þessa flokks um sýslurn- ar höfum við gefið út flokka um íslenzka fugla og jurtir og einnig um starfsíþróttir. — Hefur þú nokkrar tölur handbærar um útlán úr safn- inu? —- Síðasta ársfjórðunginn 1963 voru lántakendur rúmlega fjögur hundruð og fengu lán- aðar um 1500 kvikmyndir. Auk þess lánuðum við út um 400 myndaræmur. Auk þessara reglubundnu útlána til skóla koma hingað eins og áður seg- ir einstaklingar og hópar til að skoða myndir í safninu og fá þær lánaðar. Ég tel það ekki ofsagt, þótt gert sé ráð fyrir, að hér hafi verið lánaðar um 20 myndir daglega. — Og það er margt sem bíður úrlausnar? — Já, það er margt sem þarfnast úrlausnar. Safnið er ungt og þarf að byggja upp frá grunni og viðfangsefnin eru óþrjótandi á öllum sviðum. Kvenþjóðin Framh. af bls. 41. saman við, sykri blandað saman við, vætt í með mjólk- inni. Deigið hnoðað lítillega. Þekið botn á móti (um 20X30 cm, sem gott er að búa til úr málmpappír) , með deiginu. Raðið þunnum, þunnum, háum eplasnúðum á botninn. Ofan á: Egg og sykur þeytt vel, kokósmjöli og bræddu smjöri biandað saman við. Sett ofan á eplin. Bakað við 200° Skorið í bita, þegar orðið kalt. Emkaumboð H. i IULINIUS ÍIUILO VEHZLUN foctnur Divinia verður yðar ilmspray eftir að hafa reynt það einu sinni. FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.