Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1965, Side 41

Fálkinn - 30.08.1965, Side 41
HAUSTPEYSA Stærð: 38 (40) 42 (44). Brjóstvídd: nál. 94 (98) 102 (106) cm. Sídd: nál. 62 (62) 64 (66) cm. Efni: 700 (700) 750 (800) gr Fasau. Prjónar AERO nr. 3 og 4% 18 1. og 28 umf. á prj. nr. 4% = 10 cm. Mynstrið: 1. umf. (réttan): 1 sl., ★ slegið upp á prjóninn, 1 1. tekin ! Þerrið brúnirnar með bómullarhnoðra, vættum í rot- varnarefni Bindið yfir með pappír, sem vættur er í rotvarnarefni, látið röku hliðina snúa niður. Bezt er að gera það um 5 mínútum eftir að í þau hefur verið látið. Notið aðeins rotvarnarefni, þegar ætlunin er að geyma mauk eða saft um lengri tíma. Sjóðið aldrei rotvarnar- efnin með, látið þau í pottinn, þegar suðan er farin af. SOÐIN SAFT. Krækiber, bláber. ribsber eða sólber. Berin hreinsuð vel og hökkuð í berjapressu. Mælið saf- ann, hleypið upp á honum suðunni, blandið 250—600 g af sykri á hvern lítra, suðan látin koma upp á ný. V2 msk. af rotvarnarefni látið í hvern lítra af saft. Hellt á heitar, ! hreinsaðar og dökkar flöskur. Hafi maður ekki aðgang að berjapressu eru berin sprengd í vatni. Látin i pott með eins litlu vatni og kostur er á. Hitað 5—10 mínútur. Hellt á grisju, safinn látinn síga vel úr berjunum Sama aðferð og á undan. öfug fram af, 1 sl., endurtekið frá ★ og endaö með 1 br. 2. umf.: 1 sl., ★, 1 br., bandið og óprjónaða 1. prjónuð slétt saman, endurtekið frá ★. 3. umf.: 2 sl., ★ slegið upp á prjóninn, 1 1. tekin öfug fram af, 1 sl., endurtekið frá ★. 4. umf.: ★ 1 br., bandið og óprjónaða 1. prjónuð slétt saman, endurtekið frá ★, endað með 2 br. Þessar 4 umferðir mynda mynstrið. Bakið: Fitjað upp 86 (90) 94 (98) 1. á prj. nr. 3 og prjónuð brugðning, 1 sl., 1 br., í 3V2 cm. Sett á prj. nr. 41/2 og mynstr- ið prjónað. Eftir 15 cm eru auknar í 1 1. hvorum megin með 5 cm millibili þrisvar. Þegar síddin er 38 (38) 39 (40) cm eru felldar af 4 1. í hvorri hlið. Prjónið 2 umf. án úrtöku. Nú er tekið þannig úr fyrir raglanhalla: Prjónið 3 sl., 2 sl., sm. tekið aftan í L, mynstrið prjónað, þar til 5 1. eru eftir, 2 sl. sm, 3 sl. Brugðna umf. byrjar og endar á 4 br. 1. Prjónið 3 fyrstu 1. á sléttu umf. alltaf slétt. Tekið er úr í annarri hverri sléttri umf. 6 (6) 5 (5) sinnum og i hverri sléttri umf. 25 (26) 28 (30) sinnum. Fellið af 1 1. hvorum megin geymið 22 (24) 26 (26) L, sem eftir eru. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, þar til tekið hefur verið úr 22 (23) 24 (26) sinnum. Þá eru 20 (20) 22 (22) miðl. settar á nál og geymdar. Tekið úr við hálsmálið 1 1. þrisvar hvorum megin. Tekið er úr við ermi alls 25 (26) 27 (29) sinnum. Prjónið saman síðustu 5 1. í 2 áföngum að hálsi. Ermar: Fitjið upp 40 (48) 50 (50) 1. á prj. nr. 3 og prjónið brugðningu 1 sl., 1 br., 4 cm breiða. Sett á prjóna nr. 4Vt. og mynstrið prjónað. Aukið út um 1 1. beggja vegna á 3 cm millibili, þar til 66 (68) 68 (70) cm eru á. Þegar ermin er nál. 43 (43) 44 (45) cm eða sú lengd, sem þörf er á eru felldar af 3 1. hvorum megin. Síðan er tekið úr eins og á bakinu, nema í annarri hverri sléttu umf. 4 (5) 5 (5) sinnum og hverri sléttri umf. 24 (24) 24 (25) sinnum. Fellið af síðustu 1. frá réttunni á hægri ermi og röngunni á vinstri ermi. Frágangur og hálsmál: Spennið stykkin út milli blautra laka og látið þorna. Saumið ermarnar í frá réttunni með svo- kölluðum lykkjusporum. Setjið nálina lóðrétta um lykkju, lykkju frá brúninni, og í hliðstæða lykkju í hinu stykkinu og gætið vel að því að úrtökurnar standist á. Skiljið til að byrja með eftir opinn aftari vinstri ermasaum. Saumið saman ermarnar og bolinn á sama hátt. Hálsmálið: takið upp í kring- um hálsinn á prj. nr. 3 um 76 (78) 78 (80) 1. og prjónið 7 cm brugðningu. Fellið af sl. og br. mjög laust. Brjótið líninguna tvöfalda inn að röngu og tyllið henni þannig að ekki herðist á. Saumið axlasauminn, sem eftir var. Saumarnir pressaðir. Þeir sem eiga hraðfrystikistur eða skápa geta fryst berjasafann, er þá enginn sykur látinn saman við hann, og er þannig saft auðvitað ljúffengust og hollust. HLAUP. Það eru einkum ribsber og bláber sem við notum í hlaup, og þau mega ekki vera of þroskuð. Sjóðið hreinsuð berin við vægan hita með sáralitlu vatni (ætlið um 1 dl. af vatni á hvert kg af ribsberjum en 2—3 dl af vatni á hvert kg af sólberjum) í 10—15 mínútur, eða þar til berin eru sprungin. Síið berin á grisju og mælið safann. Ætlið 1 kg af sykri í 1 líter af safa. Sett í pott saman, hrært í þar til sykurinn er bráðinn. Soðið 10—15 mínútur. Látið nokkra dropa á undirskál til að sjá hvort það hleyp- ur. Þegar hlaupið hefur beðið 2—3 mínútur í pottinum er auðvelt að taka froðuna ofan af. Sett í frekar lítil glös, bundið yfir strax eða ekki fyrr en það er orðið alveg kalt. FALKINN 41

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.