Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1966, Blaðsíða 42

Fálkinn - 09.05.1966, Blaðsíða 42
□□□□□□[ Kills Germs Gleans Tbilets s s $! s ss ss □□□□□□C Vi / BLEIKIKLÓR í'yrir: FATIMAÐ, VASKA, BAÐKER, Sótthreinsar Bleikir, Heildsölubirgðir: Kristján. Ó. Skagf jörft — Ég man hvort sem er ekk- ert eítir því, svaraði hún. En það var ágætt að við skyldum ljúka því af að minnast á það. Þá getum við sleppt þessu um- ræðuefni, þegar maturinn kem- ur. Þá getum við bara látið okk- úr finnast tilveran skemmtileg. — Finnst yður það? Nú kom allt að því glettnis- legur glampi í augu hennar. — Yfirleitt, læknir. Nærri alltaf. — Þessi litli hluti tilverunnar, sem ekki er eins skemmtiiegur, I hverju er hann fólginn? Sjúk- dómum? Minningum? — Hann hef ég geymdan í kassanum hennar Pandoru, sagði hún. Það borgar sig ekki að grafa hann upp. Kassi með öðr- um kassa innan í, sem aftur inniheidur fleiri kassa í það ó- endanlega. Sá innsti er ef til vill galtómur. Það er betra að opna þá ekki og gera sér heldur í hugarlund að maður búi yfir smáleyndarmáli. Það er spenn- andi. Lars Stenfeldt lyfti glasinu og drakk úr þvi síðustu dropana af vermútnum. Hún leit á hann og brosti. Honum hlýnaði um 42 FÁLKINN hjartaræturnar og fann, að hon- svaraði. Allt í einu sá hann hálf deild sína. Hann gekk rakleitt um leizt i raun og veru mjög ringlaður að hún var komin út inn í eldhúsið og þreifaði á kaffi- vel á hana. úr bílnum. Svo hvarf hún inn könnunni. Hún var köld. Ef Það sem eftir var kvöldsins um útidyr, sem lokuðust þung- Hoffmann hafði verið á deild- töluðu þau um hlutlaust efni. lega og óafturkallanlega að baki inni allt kvöldið þá hafði hann Hún varð ekki siður hrífandi hennar. Noli me tangere. brugðið út af þeim vana sínum fyrir það. Hún hafði ákveðnar Hann ók af stað í átt til sjúkra- að fá sér kaffi. skoðanir án þess að vera uppá- hússins. Satt að segja var hann Stenfeldt varð hugsað til ljósa- þrengjandi, og honum datt i hug í mjög góðu skapi. En nú varð níðingsins, sem hann hafði haff að gaman myndi vera að leika hann á vegi eins ljósaníðings fyrir aftan sig þrívegis þetta við hana tennis — halda bolt- til viðbótar, sem stakk illkvittnis- sama kvöld og sem að siðustu anum á lofti þar til þau yrðu legum Ijósspjótum í afturspegil hafði sýnt sig að vera grái þreytt og afréðu í gamni, að ein- hans. Hann stöðvaði bílinn og. Mercedes. hver yrði þó altént að sigra. neyddi þann sem fyrir aftan Mercedesbill Hoffmanns vai Þegar hann ók henni heim- hann var til að aka fram hjá. grár, og honum hafði nýlega leiðis, sátu þau bæði þögul. Það var grá Mercedesbifreið. verið ekið, og enda þótt Hoff- — Á ég að kveikja á útvarp- Stenfeldt nam staðar við sjálf- mann ætti til að vera hjálpsam- inu, spurði hann. sala og keypti sér sígarettur ur -—- hafði enginn ennþá vitað Hún hristi höfuðið og það blik- áður en hann hélt áfram til til þess að hann leyfði neinum aði á tennur hennar, þegar hún sjúkrahússins. Það var alls ekki að snerta bílinn sinn. brosti i myrkrinu. nauðsynlegt, að hann færi þang- ---------- Honum féll vel við hana fyrir að. En væri Hoffmann fram- að hún skyldi kunna að meta gjarn þá gæti aðstoðarlæknir Grete Rosenberg opnaði svala- þögnina. Inni I skjóli bílsins jjans ejns verig þag_ gf g^^i dyrnar og gekk út á svalirnar. varð hún nálæg og einlæg — Vegna annars, þá vegna almenn- Kvöldið var óvenju milt og ljósa- nálægari og einlægari en þegar ingsálitsins. Að minnsta kosti dýrð Hornsgötunnar glitraði í hún hélt uppi fjörugum sam- gæti hann fengið kaffisopa hjá myrkrinu. Frá litla garðinum, ræðum yfir borðum. Hjúpurinn vökukonunni, því i kvöld lang- sem nefndur er Maríutorg heyrð- utan um hana virtist þynnri. agj hann ekki til að sofa. ist skvampið í gosbrunninum og Þá skein blindandi ljósgeisli Mercedesbíll Hoffmanns stóð ljóskerin undir trjánum slógu úr afturspeglinum beint i augu á einkastæði hans við sjúkra- gullnum bjarma á laufskrúðið. hans. Voru allir Ijósaníðingar húsvegginn. Stenfeldt lagði sín- 1 fjarska sáust bílarnir renna borgarinnar á hælunum á hon- nrn híl við hlið hans og þegar fram hjá garðshliðinu, sem sneri um í kvöld! Stenfeldt leit snögg- hann fór út, heyrði hann lága að götunrii. Nokkrir unglingar lega út um afturrúðuna en sá bresti í vatnskassanum á bíl ólátuðust kringum pylsuvagninn. ekkert nema tvo miskunnar- Hoffmanns. Hann lagði höndina Hugsanir hennar snerust um lausa ljóskastara. Ljósgeislinn a vélarhlifina. Hún var heit. Lars Stenfeldt. Aðeins nokkrar elti þau um mörg hverfi. Að Bílnum hlaut að hafa verið ekið mínútur voru liðnar siðan hún lokum nam Stenfeldt staðar við alveg nýiega. fór út úr bilnum hans. Hún gangstéttarbrúnina og neyddi Stenfeldt fór í lyftunni upp á Framh. á bls. 44. hinn til að aka framúr. Mer- cedesbifreið nálgaðist þau, og þegar hún var komin fram hjá bil Stenfeldt, jók hún hraðann um allan helming. Hann stöðvaði bílinn utan við garðshlið hennar, en hún tafði lengur en nauðsynlegt gat tal- izt. Samt var ekki eins og hún væri að biða eftir að hann kyssti hana — það var öllu heldur eins og varnarveggurinn kringum hana styrktist á ný. Noli me tangere! Að lokum sagði hún: —Yfir- maður yðar, doktor •Hoffmann — vitið þér, hvort hann er ætt- aður frá Austurríki eða frá Þýzkalandi? — Hef enga hugmynd um það, sagði Stenfeldt hissa. Ég held að hann sé þýzkur. Ef þér viljið skal ég spyrja hann. — Nei, í guðs bænum, flýtti hún sér að segja. Spyrjið hann ekki um neitt, sem hann gæti sett í samband við mig. Lofið mér því. — Ég lofa því, sagði hann. En þá verðið þér að lofa að hitta mig aftur. — Það er yður í sjálfsvald sett, doktor Stenfeldt, svaraði hún rólega. Þér hafið bæði sima- númer mitt og heimilisfang á spjaldi á sjúkrahúsinu. Ég hef skemmt mér mjög vel í kvöld. Ef yður skyldi einhvern tíma langa í smáorðahnippingar, þá megið þér gjarnan hringja. Góða nótt og þakka yður fyrir indæla kvöldstund. Hann vissi ekki hverju hann Donnr gefur vinsælustu plötuna frá Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helgadóttur Galdurinu er sá að fiuna plötuna, sem er falin einljvcrs staðar á síðum Fálkans. — Að verðlaunum fær sá fundvísi nýja plötu, sem liann velur sér eftir listanum hér að neðan og platan er auðvitað frá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur í Vesturveri. — Dregið verður úr réttum laúsnum. Vinsælar plötur í dag: 1. Ná reiser jeg hjem — Jan Hörton 2. Thunderball — Tom Jones 3. Memory — Thorshammers 4. Over and over — Dave Clark Five 5. Beech Boys — Barbara Ann. Platan er á blaðsíðu Til vara nr VINNINGS MÁ VITJA Á SKRIFSTOFU FÁLKANS.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.