Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.03.2000, Page 20

Stúdentablaðið - 01.03.2000, Page 20
Nafn: Guðmundur Ómar Hafsteinsson Hjúskaparstaða: í sambúð Böm: 0 Fylking: Röskva Námsgrein: Lögfræði Framhaldsskóli: Menntaskólinn í Kópavogi Eftiriætis diykkur: Mjólk Eftiilætis matuR Hamborgarahryggurinn hennar Auð- ar - fyrirgefðu mamma Efb'rlætis snakk: Harðfiskur Eftiriætis sjónvarpsjiáttur. Friends Eftirlætis skáld/rithöfundun Steinn Steinarr Helsta áhugamál: Hagsmunabarátta stúdenta Eftiriætis kennslubók: Mesta lögfræðirit allra tíma, Afbrot og refsiábyrgð eftir Jónatan Þórmundsson Eftiriætis skemmtistaður Vegamót Netfang: gudmha@hi.is Nafn: Sara Hlín Hálfdanardóttir Hjúskaparstaða: Einhleyp Böm: Engin (en mörg í huganum!) Fylking: Röskva Námsgrein: Stjórnmálafrasði sem aðalgrein og spænska sem aukagrein Framhaldsskóli: Menntaskólinn við Hamrahlíð (Sokkabuxnasetriðl) Eftiriætis drykkur Bónusdjúsinn hans pabba á og ég er ekki frá þvf að það sé Capteinn Morgan á síðkvöldum! Eftiriætis matur Fiskibollurnar og Grjónagrauturinn hennar ömmu á Fjóló Eftiriariis snakk: Örbylgjupopp (það er svo ótrúlega sniðugt!) Eftirtætis sjónvarpsþáttur Santa Barbara sem var og hét en nú eru það Vinir og E.R. Eftiriætis skáld/rithöfundur George Orwell (aðallega fyrir 1984) og Milan Kundera (sérstaklega fyrir Óbærilegan léttleika tilverunnar) Helsta áhugamál: Að tefla, spila fótbolta, vera með systrum og vinum Eftiriætis kennslubók: Ætli það hafi ekki verið Hugarfar og hagvöxtur eftir Stefán Ólafsson (ég víl hækkun á einkunn Stefán!) Eftirlætis skemmtistaður. Ég sleppi því atdrei að fara á Sólon eða Vegamót, því má ætla að það séu mínir uppáhaldsstaðir. Netfang: saraha@hi.is Nafn: Þorvarður TJörvi Ólafsson Hjúskaparstaða: Unnusta, Anna Margrét Bjarnadóttir Böm: Engin, bara kisan Monsa Fylklng: Röskva Námsgrein: Hagfræði Framhaldsskóli: MR Eftiriætis diykkur ískaldur Tuborg Grön úr krana Eftiriætis matur Kjúklingabringur á danska vísu, a'la Anna Margrét Eftiriætis snakk: Nachos með ostasósu EfUriætis sjónvarpsþáttur Vinir Eftiriætis skáld/rithöfundur Halldór Laxness slær öllum við Helsta áhugamál: íþróttir og stjórnmál EfUrlætís kennslubók: „Principles of Economic Growth" eftir Þorvald Gylfason Eftirtætis skemmtistaðuR Sólon Islandus Netfang: thto@hi.is Rösk' Nafn: Haukur Agnarsson Hjúskaparstaða: Lofaður Böm: Nei Fylking: Röskva Námsgrein: Mannfræði Framhaldsskóli: MH Eftiriætis dryfckur Coke EfUrtætis matur Maturinn hennar mömmu (og tengdó) Eftiriætis snakk: Popp Eftirlætis sjónvarpsþáttur Friends Eftirlætis skáld/rithöfundur Einar Már Guömundsson Heista áhugamál: Fótbolti, lestur mannfræöiböka, dans og Röskva Eftiriætis kennslubók: Samstaða skilar árangri, ársskýrsla Stúdenta- ráðs 1998-1999 ERiriætis skemmtistaður Vegamöt Netfang: haukura@hi.is Nafn: Margrét Vilborg Bjarnadóttir Hjúskaparstaða: Makalaus Böm: Engin Fyiking: Röskva Námsgrein: Iðnaðarverkfræði Framhaldsskóii: Fjölbrautaskótinn í Breiðholti og svo náttúrulega Verzló Eftiriætis diykkur Egils kristall eða hvítvfn eftir því sem við á Eftiriætis matur Það sem er í boði hverju sinní á Grænum kosti Eftirlætis snakk: Súkkulaðirúsinur og salthnetur Eftiriætis sjónvarpsþáttur Friends Efliriætis skáld/rithöfundur Milan Kundera Helsta áhugamál: Ferðalög í útlandinu Eftiriastis kennslubók: Calculus e. Adams klikkar seint Eftiriætis skemmtistaður Vegamót og Tuttuguogtveir Netfang: mvb@hi.is Nafn: Dagný Jónsdóttlr Hjúskaparstaða: Er í sambúö. Böm: Engin. Fylking: Röskva. Námsgrein: íslenska BA. Framhaldsskóli: Kvennaskólinn í Reykjavík (kláraði 1996). Eftiriætfs drykkur ískalt kök. Eftiríætis matur Giæný ýsa (helst austfirsk) með nýuppteknum kart- öflum og miklu smjöri. Eftiriætis snakk: Popp. Eftirlætis sjónvarpsþáttur Frasier. Eftirlætis skáld/rithöfundur Þeir ofurkappar sem rituðu (slendingasög- urnar. Helsta áhugamál: Ferðast innanlands. Eftirlætis kennslubók: Án efa Norrön grammatikk (uppáhald allra ís- lenskunema). Eftiriætis skemmtistaður (safold-Sportkaffi (kveðja til Þorláks). Netfang: dagnyj@hi.is (á sumrin: dagny@lv.is).

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.