Stúdentablaðið - 01.03.2000, Qupperneq 22
Úr viðtalsbók
Friðberts
rbertssonar
Vláttarstólpar
'ijóðfélagsins.
Gamalt fólk brennur líka af losta
Spjall Frióberts Herbertssonar við Krist-
mund Jónasson, múrara og kvennamann.
/
jj hitti Kristmund A Grund þur scm
hdnn býr núnu. Kristmundur hefur
ord d sér uð veru bitur piparsveinn.
Hann er sajjður lejjgja fað d alla kvenþjóð ís-
lands. Fyrstu orð hans eru enda: Helvitis
kerlinjjar!
F: Sæll Kristmundur. Liggur illa á þér?
K: Nei, auðvitað ekki. Það eru bara þessar
helvítis kerlingar.
F: Hvaða kerlingar?
< K: Hvernig spyrðu? hessar herfur elta mig
um allt. Sérðu þxr ekki?
F: Nei. Hjúkrunarkona! Er maðurinn elliær?
H: Nei, hann er það sem kallað er skyggn.
F: Ertu skyggn, Kristmundur?
K: Nú, ég sé kerlingar en ekki þú. Annað
hvort er ég skyggn eða þú hefúr ekki auga
fyrir konum.
F: há hlýtur þú að vera skyggn. Ég hef ein-
staklega gott auga íyrir konum. Ertu farin,
hjúkrunarkona? I*ú þarft ekki að fara. Mér
finnst gott að hafa þig hérna, þú truflar mig
alls ekki við viðtalið.
K: Ekki leggja þig niður við að elta pilsfalda,
drengur. Þær eru ailar eins. Helmingur
hjónabanda endar með skilnaði, hinn helm-
ingurinn endar með dauða.
F: Ertu bitur maður?
K: Ég held ég geti nú ekki talist bitur. Frek-
ar raunsær. Heimurinn er djöfúllegur staður.
En samt sem áður eini staðurinn sem Leið-
arljós er sýnt.
F: Þú ert eini múrarinn sem hcfúr hlotið
Fálkaorðuna. Hvernig kom það til?
K: Það er ekkert skrýtið að ég hafi einn
múrara lilotið Fálkaorðu. Hefúrðu séð
hvernig þessir menn ldæða sig?
F: En ldæðaburður segir ekki allt um mann-
; eskjur.
K: Þú hefúr eldd verið í matar- og kaffitím-
um með þessum mönnum. Þeir eru verri en
píparar og er þá mildð sagt.
F: Fannstu þig eldd í faginu?
K: Jú, í faginu. EJdd félagsskapnum. Ég var
meistari múrskeiðarinnar; stríðsherra
steypunnar.
F: Hvernig kom það til að þú namst múr-
verk?
K: Faðir minn var mikill áhugamaður um
steypu. Hafði enda alist upp í moldarkofa.
Þegar hann fór fyrst í kaupstað og sá stein-
hús varð hann ástfanginn af nútímanum sem
fólst í hörðum veggjunum. Hann smitaði
mig af áhuga sínum. Leiðin að múrverldnu
var ekki flúin.
F: Hefúrðu jafnmildð yndi af steypuvinnu
og faðir þinn?
K: Já, ég verð að játa því. Það er eJdkert ynd-
islegra en styðja lófa á steypu sem er nýbúin
að taka sig. Fylgjast með dulúðugri sam-
blöndu sands, vatns, sements og léttblendis.
Ég held að alheimurinn hafi náð sínu tak-
marld. Fyrir mér getur hann cndað núna -
og þótt fyrr hefði verið.
F: Hvenær hættirðu að vinna?
K: Það eru þrír mánuðir síðan.
F: Það var þegar þú áttir 76 ára afmæli.
K: Já, þá vildu helvítin losna við mig. Ég
skal segja þér það að ég stend þessum ungu
dindlum ekkcrt á sporði hvað varðar dugn-
að og vandvirkni. Ég hef hins vegar verið öt-
ull gagnrýnandi forystu múrara, bæði í fé-
laginu hér heima svo og í heimssamtökum
múrara.
F: Hvað hefúrðu þá helst gagnrýnt?
K: Ég hef haldið því fram að múarar séu
ekki nægilega vcl til fara. Ég hef viljað að við
fengjum góðan fatahönnuð í lið með okkur
til að bæta fatakost múrara og þar með
ímynd oldtar í augum almennings. Mér hcf-
ur vanta mildð á að almcnningur virði störf
okkar sem sldldi.
F: Hefurðu gegnt einhverjum trúnaðar-
störfúm fyrir múrara?
K: Nei, ég hef verið sniðgenginn í öllum
kosningum.
F: Eru einhverjar sérstakar ástæður fýrir því?
K: Ég hef aldrei sóst eftir vinsældum. Ég hef
staðið fast á mínu og það hefúr einhvern
veginn ekki fallið í góðan jarðveg.
F: Hvað með samband þitt við konur? Hef-
urðu orðið ástfanginn?
K: Ég hef orðið ástfanginn. En það stóð
ekld lengi.
F: Hvaða kona var það?
K: Sigríður Eymundsdóttir. Hún starfaði
með mér við múrverk í fjórar vikur sumarið
1964. Sigríður er ein fárra lcvenna sem starf-
að hefúr við iðngrcinina.
F: Voruð þið par?
K: Nei. Astin var einstefnugata frá mér til
hennar; botnlangi. Það er reglulega óþol-
andi. Helvítis beljan var gift.
F: Reyndu að hemja þig í orðbragðinu.
Vissir þú ekki að hún var gift?
K: Ekki fýrstu þrjár vikurnar. Á þeirri fjórðu
varð ekJd aftur snúið.
F: Af hverju hætti Sigríður að vinna með
þér?
K: Henni þótti ég leiðinlegur.
F: Hélt hún áfram í faginu?
K: Nei, hún fór að vinna í hannyrðavöru-
dcild Kaupfélagsins á Borðeyri.
F: Er það í cina sldptið sem þú hefur orðið
ástfanginn?
K: Já, ég nenni ckki að standa í svona rugli.
Verða ástfanginn, halda ekki vatni yfir ein-
hverri kerlingartruntu og gefa henni inn-
eign á múrverld það sem hún á eftir ólifað,
veltist eins og ltnullungur í steypuhrærivél
lostans. Síðan verður hún leið á manni og
hendir manni eins og tómum sementspoka.
Ég hef margt annað við lífið að gera en vera
ástfanginn.
F: Hvert er helsta tómstundagaman þitt?
K: Að vekja losta!
F: Vekja losta? Hvernig þá?
K: Gamlar konur brenna líka af losta. Þær
vilja brenna af losta. Þær vtlja skjálfa af
hræðslu við almætrið þegar þær biðja bæn-
irnar sínar á lcvöldin.
F: Er það tilfellið?
K: Já.
F: Og þú vilt vekja losta en elcki vcrða ást-
fanginn.
K: Já. Þetta tvennt er algjörlega ósldlt. Losti
er skemmtilegur og án skuldbindinga utan
þeirrar sem bindur lostandann við lostvak-
ann. Þær vilja elta mig um gangana eins og
sauðkindur.
F: Eru sauðldndur lostafúllar?
K: Það þarf losta til að eyða hálendi íslands!
F: Áttu þér marga lostendur hér á Grund?
K: Ég get nú ekJd sagt það.
F: En einhverja?
K: Já, en ég viJ helst ekki tala mikið um það.
F: Jú jú, Játtu það bara flakka.
K: Það er hann Albert, herbergisfélagi
minn.
F: Er hann samkynhneigður?
K: Já, því er nú helvítis verr.
F: Þú blótar mikið. Ertu trúleysingi?
K: Ég var það.
F: En ert ckJd lengur?
K: Nei.
F: Er það xvikvöldið scm hefiir sannfært þig
um tilvist Guðs?
K: Nei. Það sem hefúr sannfært mig um til-
vist æðri máttarvalda er það að ég sem hef
eytt ævi minni í að hata kvcnfólk og niður-
lxgja það á alla lund, hcf hlotið þau örlög að
eyða síðustu árum ævi minnar í 8 fermetra
herbergi með karlmanni sem hugsar losta-
fúJlar hugsanir um mig og kallar nafn mitt
upp úr svcfni.
22 stúdentablaöiö - mars ‘00