Fréttablaðið - 12.10.2009, Side 23

Fréttablaðið - 12.10.2009, Side 23
fasteignir ● fréttablaðið ●12. OKTÓBER 2009 7 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s Suðurmýri - Seltjarnarnes Fallegt og vel skipulagt 276,6 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er hornhús og annað stærsta raðhúsið í þessu hverfi . Aðkoma er góð og garður gróin og fallegur. Stutt er í verslun og þjónustu, sundlaug, skóla og fl . V. 71,5 m. 5065 Einbýli Hæðir 4ra - 6 herbergja 3ja herbergja Hæðargarður - 60 ára og eldri Falleg vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð í vönduðu nýlegu lyftuhúsi við Hæðargarð í Reykjavík ásamt stæði í bílageymslu og annarri góðri sameign. Íbúðin er 85,3 fm og bílskýlið er 24,4 fm skráð. Yfi rbyggðar suðursvalir. Parket. Íbúðin er fyrir félagsmenn í Réttarholti sem eru 60 ára og eldri. V. 29,5 m. 5102 Maltakur 9 - örfáar íbúðir óseldar ! Stórglæsilegar og vel hannaðar 3ja herb. íbúðir á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í íbúðun- um eru stór og björt rými.</B> Svefnherbergi eru með innbyggðum fataherbergjum og mörg með sér baðherbergjum. Sannkallaðar hjónasvítur. Góð herbergi og rúmgóðar stofur með sambyggðu eldhúsi á móti suðri. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17:30 - 18:30 4672 Sumarhús Árakur 2 og 4 - Garðabær Einstaklega glæsileg fullbúin 5 herbergja 232 fm raðhús í þessu nýja hverfi . Húsin skiptast í anddyri, bílskúr, 2 baðh., 2 stofur, eldhús, 3 svefnh., þvottah. og geymslu. Mögulegt að hafa allt að 5 svefnherbergi. Einnig er möguleiki á að fá húsin styttra á veg komin, þ.e. tilb. til innrétt- inga. V. 51,6 m. 7824 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17:30 - 18:30 Langholtsvegur 145 - Einbýli í rótgrónu hverfi Fallegt 182,4 fm steinsteypt einbýlishús með fallegum garði. Húsið er á tveimur hæðum og hefur töluvert verið endurnýjað. V. 39,9 m. 4870 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 17:30 - 18:30 Haustakur - lóð fyrir einbýlishús Um er að ræða 802 fm eignarlóð fyrir einbýl- ishús á þessum frábæra stað - einstaklega hagstætt verð!. Lóðin snýr mót suðri og er nú þegar í byggingarhæfu ástandi. V. 9,0 m. 5101 Sigtún - glæsilegt skrifstofuhúsnæði Glæsilegt 480 fm skrifstofuhúsnæði auk mik- illar og glæsilegrar sameignar. Húsið stendur á mjög góðum og rólegum stað en örstutt frá aðalumferðaræðum. Góð bílastæði og gott aðgengi. Húsnæðið er innréttað á vandaðan hátt og glæsilegt. Það skiptist þannig: stór móttaka, 12 skrifstofur, mjög stórt fundarher- bergi, skjalgeymsla, ljósritunarherbergi, eldhús og snyrtingar. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali eða Magnús Geir Pálsson sölumaður. 4525 Opið hús Opið hús Opið hús Smáratún - fl ott hús á góðum stað. Fallegt frábærlega velstaðsett 219 fm einbýl- ishús /endaraðhús í lokuðum botnlanga á fínum stað á Álftanesi rétt við grunnskóla, sundlaug og íþróttamiðstöð. Flott hönnun. Gott stofu og eldhúsrými. ca 80 fm timb- urverandir, heitur pottur og fl ottur garður. Tvennar svalir. V. 45,0 m. 5064 Viðarrimi - einbýli á rólegum stað. Mjög gott 152 fm einbýlishús á skjólsælum stað í Grafarvoginum. Húsið skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofur, þvottaherbergi, baðher- bergi, hjónaherbergi, klæðaherbergi ( hægt að breyta í þriðja svefnherbergið ), barnaher- bergi og innbyggður bílskúr. Stór verönd til suðurs með nuddpotti. Eign sem vert er að skoða. EIGNASKIPTI Á MINNI EIGN KOMA STERKLEGA TIL GREINA V. 49,8 m. 4932 Svalbarð - Gott einbýli í Hafnarfi rði Fallegt 190 fm einbýlishús í grónu hverfi ásamt sérstæðum 42 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er forstofa, hol, stofur, eldhús með borðkrók, þvottaherbergi með bakdyrum , baðherbergi og tvö svefnherbergi. Á efri hæðinni eru þrjú barnaherbergi, baðherbergi, hjónaherbergi og innaf hjónaherbergi er klæðaherbergi. V. 42,9 m. 4918 Bollagarðar - einstök eign Vorum að fá í sölu einstaklega glæsilegt 319 fm einbýlishús á einni hæð við Bollagarða á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, garðstofu, sjónvarpshol, fjögur rúmgóð herbergi, baðherbergi, snyrtingu og fl . Húsið hefur allt verið standsett á sérstaklega glæsilegan hátt m.a. innréttingar, gólfefni, tæki og lagnir. 4091 Sogavegur 123 - góð sérhæð Góð 4ra herbergja 119 fm sérhæð við Soga- veg í Reykjavík. Íbúðin er á tveimur hæðum og laus strax. V. 19,9 m. 4944 Hlíðarvegur - neðri sérhæð Mikið uppgerð 136,8 fm neðri sérhæð við Hlíðarveg í Kópavogi með fjórum svefnher- bergjum. Arinn í stofu. V. 32,9 m. 5086 Stangarholt - 6 herb. 5-6 herbergja efri hæð og ris ásamt 29,7 fm bílskúr og tvennum svölum. Á hæðinni eru tvær stofur, hjónaherbergi, baðherbergi og eldhús. Í risinu eru þrjú herbergi sem öll eru undir súð en tvö þeirra eru með kvistum. V. 25,9 m. 4516 Fálkagata Rúmgóð 103,7 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á góðum stað í vesturbænum rétt við Háskóla Íslands. Íbúðin er að mestu í upp- runalegu ástandi. V. 22,5 m. 4996 Unufell - glæsileg íbúð með útsýni Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja 97 fm íbúð á 4. hæð við Unufell. Sameign mjög falleg og endurnýjuð. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gluggar, gler og innréttingar, fallegur linolium dúkur á gólfum. Mjög góð staðsetning, skólar í næsta nágrenni og stutt í helstu þjónustu. V. 18,9 m. 5052 Rauðhamrar - Grafarvogi Rúmgóð 4 herbergja 112,4 íbúð á 1. hæð (einn stigi upp), á mjög góðum og barnvæn- um stað í Grafarvogi. Ágætt útsýni til suðurs. Svalir í suður og leiksvæði sunnan við húsið. Stutt í leiksskóla/skóla og aðra þjónustu. V. 23,5 m. 5039 Háaleitisbraut - mikið endurnýjuð íbúð. Glæsileg 104,9 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð auk 18 fm herbergis í kjallara í góðu fjölbýlishúsi við Háaleitsbraut. Eignin skiptist m.a. í hol, gang, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi. Sér geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. V. 25,9 m. 4943 Andrésbrunnur - efsta hæð Falleg fi mm herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í þriggja bíla bílageymslu. Húsið er fallegt og stendur á góðum stað. Stórar skjólgóðar suðursvalir. Um er að ræða góða og vel skipulagða íbúð í nýlegu þriggja hæða lyftuhúsi. V. 24,9 m. 4946 Furugrund Góð 87,5 fm 3ja til 4ra herbergja endaíbúð. Gott íbúðarherbergi er í kjallara sem var ný- lega endurnýjað, einnig geymsla sem er ekki skráð í heildarfermetrum íbúðarinnar. Íbúðin er í góðu standi og hefur verið endurnýjuð að hluta. Sameignin er mjög snyrtileg. V. 21,8 m. 5100 Merkurgata - Hafnarfjörður - skipti. Falleg endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í mjög vel staðsettu tvíbýlishúsi rétt ofan við höfnina í Hafnarfi rði. Nýlega endurnýjað eldhús, baðherbergi, gólfefni og fl eira. Húsið er járnklætt timburhús á steyptum kjallara. Vilja skipta á stærri eign ! V. 16,8 m. 5090 Nýbýlavegur - rúmgóð íbúð Rúmgóð 3ja herbergja 104,7 fm íbúð á annari hæð með tvennum svölum og útsýni. Svört steinteppi á gólfum. Íbúðin er til afh. strax . V. 15,0 m. 5088 Skeggjagata - þíbýli í norðurmýrinni 3ja herbergja 93,3 fm hæð í norðurmýrinni auk 25,2 fm bílskúr. Samtals 118,5 fm. Íbúðin er á annarri og efstu hæð í þríbýli. Stór gróinn garður er við húsið. V. 22,0 m. 5067 Reykjavíkurvegur 29 - uppgerð íbúð Góð 66,6 fm 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Íbúðin er öll hin glæsilegasta með mikilli loft- hæð. Mikið endurnýjuð íbúð á góðum stað í hjarta Reykjavíkur. V. 19,9 m. 4965 Maltakur 7 - glæsileg íbúð Stórglæsileg og vel hönnuð 3ja herb. 158 fm íbúð á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í íbúðinni eru stór og björt rými. Hjónaherbergi er með innbyggðu fataherbergi og með sér baðherbergi. Sannkölluð hjónasvíta. Rúmgóð stofa með sambyggðu eldhúsi á móti suðri. Svalir sem eru 18,5 fm að stærð. Íbúðinni fylgir stæði í góðri bílageymslu. V. 38,9 m. 4660 Kleppsvegur - mikið endurnýjuð íbúð. Falleg mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 8.hæð (efstu) í mikið endurnýjuðu lyftuhúsi. Húsið er klætt að hluta og nýlega viðgert að hluta. Nýl. vandað eldhús. Nýlegt parket og nýlegir skápar bæði í herbergi og á baðherb. Fallegt útsýni. Svalir. V. 16,5 m. 4979 Þórufell - Góð kaup 2ja herbergja 57,3 fm íbúð á fjórðu hæð með góðu útsýni. Íbúðin er í fínu standi með stórum suður svölum. V. 11,5 m. 4644 Kelduhvammur - efri hæð Stór og rúmgóð 126,4 fm 4-5ra herbergja efri hæð í þríbýli í Hvömmunum í Hafnarfi rði. Möguleiki er á að hafa 4 svefnherbergi. Íbúð- in er laus strax. V. 20,5 m. 4920 Nýbyggingar Ljósakur - ný raðhús Stórt og rúmgott miðjuraðhús á frábærum út- sýnistað á Arnarneshæðinni með fallegu útsýni til allra átta. Húsið er klætt með viðhaldslitlu efni, áli og harðviði. Hönnun og útlit er stílhreint og funkis. Innrétta má auka, 65 fm, íbúð á neðstu hæð. Alls er gert ráð fyrir fjórum baðher- bergjum og fi mm svefnherbergjum, þar af einni glæsilegri hjónasvítu. V. 49,7 m. 5051 Óskum eftir sumarhúsi Óskum eftir sumarbústað á Suðurlandi sem má kosta allt að 15 milljónir. Allar nánari uppl. veitir Þorleifur Guðmunds- son í síma 824-9094 Til leigu Til leigu - Efri sérhæð Höfum til leigu um 200 fm glæsilega sérhæ við Vatnsholt, auk 25 fm bílskúrs. Laus 1. nóv. n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur leigumiðlari. 4053 Einbýlishús við Granaskjól Vorum að fá þetta glæsilega einbýlishús í einkasölu. Húsið er um 200 fm auk 40 fm bílskúrs. Húsið er steinhús byggt 1956 og teiknað af Halldóri Jónssyni, arkitekt. Það skiptist í fallega stofu, 3 herbergi og fl eira. Hluti hússins er eintaklingsíbúð í kjallara. Falleg lóð með miklum gróðri. Verð aðeins 67,0 m. 4777

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.