Fréttablaðið - 12.10.2009, Side 34

Fréttablaðið - 12.10.2009, Side 34
18 12. október 2009 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þú ert þreytt... þú ert að sofna... Þú ert sofandiiii.... sofandiiii... Þú ert sofandiii.... þú tilbiður líkama minn... Þú ert sofandiiii... sofandiiii... Tilbúin? Það er sóun á orku ef við förum bæði aftur að skápnum. Nú... Fyrst að við erum að deila skáp er alveg eins gott að annað okkar fari með bækurnar í skápinn. Þú ert svo sætur, takk. Og færðu mér tyggjóið mitt úr skápnum. Svarið þitt á að vera „Já, elskan“. Jááá. Hlaupa. Kaup a! Kaupa! Kaupa Bleyjur, þurrkur, leikföng... ... föt til skiptanna, kex, ostur, vatn, rúsínur, sólhattur, sólarvörn... GEISP Vandamál mitt er að um leið og ég er búin að pakka í bleyjupokann verð ég of þreytt til að fara neitt. Það er rétt, herra minn, Nektarnýlenda nútímafólksins er opin allan sólarhring- inn. Mottóið okkar er: „Við höfum ekkert að fela.“ Ósykrað Hollur barnamatur fyrir 8 mánaða og eldri www.barnamatur.is Fjölbreytt og gott veganesti fyrir lífið "Af stað". Fyrirlestrar um atvinnu- og tryggingamál 12. október á alþjóðlegum gigtardegi Grand hótel - kl.17:20 - Gullteigur a Þema alþjóðlega gigtardagsins er um alla Evrópu og víðar „vinnum saman”. Fyrirlesarar verða: • frá Vinnumálastofnun; Þórdís Guðmundsdóttir - úrræði og samningar • frá Sjúkratryggingum Íslands; Margrét Arnheiður Jónsdóttir - tryggingamál Ingibjörg Valsdóttir – hjálpartæki Ingveldur Ingvarsdóttir – sjúkraþjálfunarmál Allir eru velkomnir. Gigtarfélag Íslands FULLT AF AUKAVINNINGUM TÖLVULEIKIR · DVD MYNDIR · FULLT AF PEPSI MAX OG MARGT FLEIRA! VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIð. MEð ÞVÍ Að TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. SENDU SMS SKEYTIÐ ESL 9 Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FRUMSÝND 9. OKTÓBER 10. HVERVINNUR! Auglýsingasími – Mest lesið NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Ég var ekki á landsþingi hjá ungum sjálfstæðismönnum, sem er nýafstaðið, enda ekki hluti af þeim samtökum frekar en samtökum annarra stjórnmála- flokka. Þingið vakti hins vegar athygli mína eins og margra annarra vegna óvenjulegrar aðferðar við formannskjör, svo vægt sé til orða tekið. Nýr formaður tilkynnti nefnilega ekki um framboðið fyrr en á síðustu stundu, og flaug stuðningsmönnum sínum á þingið í leigðri flugvél. Þegar á þingið var komið stóð stuðningsmaður hans með risavaxið seðlabúnt og borgaði fólkið inn með hverj- um fimmþúsundkallinum á fætur öðrum. Ég er forvitin að eðlisfari og gúgglaði þennan mann sem ég sá í fréttunum, og fann bloggsíðu sem hann hafði haldið úti. Á síðunni var að finna færslu frá byrjun árs 2008 sem heitir „5 leiðir til að vera 101 týpa“. Í henni er gert lítið úr mörgu eins og nafnið kannski gefur til kynna, og meðal annars hæðst að fólki sem gagnrýndi efnis- hyggju og neyslubrjálæði. Færslan hefur eflaust átt að fá lesendur til að hlæja, en nú, mörgum mánuðum seinna, er hún ekki beint góður vitnisburður um mann sem ætlar sér væntanlega að láta að sér kveða í íslenskum stjórnmálum á næstu árum. Ég hefði nú frekar viljað sjá seðlabúntið sem fór í flugvél og þinggjöld gefið til Mæðrastyrksnefndar. Það væri gáfulegri ráðstöfun á peningum árið 2009. En kannski er þetta bara efni í nýja ráðgefandi færslu: „Ein leið til að láta eins og síðasta árið hafi aldrei átt sér stað.“ Flugvélar og seðlabúnt

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.