Fréttablaðið - 12.10.2009, Síða 43

Fréttablaðið - 12.10.2009, Síða 43
MÁNUDAGUR 12. október 2009 27 Meiri þægindi og aukið geymsluþol 12 daga geymslu - þol Nú er MS rjóminn í ½ l umbúðum með tappa. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 – 0 4 8 7 Undankeppni HM 2010 EVRÓPA 1. Riðill: Danmörk-Svíþjóð 1-0 Jacob Poulsen Portúgal-Ungverjaland 3-0 Simao (2), Liedson da Silva Muniz *Danir eru búnir að tryggja sig á HM. 2. Riðill: Lúxemborg-Sviss 0-3 Grikkland-Lettland 5-2 Ísrael-Moldóva 3-1 3. Riðill: Tékkland-Pólland 2-0 Tomas Necid, Jaroslav Plasil Slóvakía-Slóvenía 0-2 4. Riðill: Finnland-Wales 2-1 Roni Porokara, Niklas Moisander - Craig Bellamy. Rússland-Þýskaland 0-1 - Miroslav Klose Liechtenstein-Aserbaídsjan 0-2 *Þjóðverjar er búnir að tryggja sig á HM. 5. Riðill: Armenía-Spánn 1-2 Robert Arzumanian - Cesc Fabregas, Juan Mata Eistland-Bosnía 0-2 Belgía-Tyrkland 2-0 *Spánverjar eru búnir að tryggja sig á HM. 6. Riðill: Hvíta-Rússland-Kasakstan 4-0 Úkraína-England 1-0 Serhiy Nazarenko *Englendingar eru búnir að tryggja sig á HM. 7. Riðill: Austurríki-Litháen 2-1 Serbía-Rúmenía 5-0 Frakkland-Færeyjar 5-0 André-Pierre Gignac (2), William Gallas, Nicolas Anelka, Karim Benzema. *Serbar eru búnir að tryggja sig á HM. 8. Riðill: Kýpur-Búlgaría 4-1 Svartfjallaland-Georgía 2-1 Írland-Ítalía 2-2 Glenn Whelan, Sean St. Ledger - Mauro Camoranesi, Alberto Gilardino. *Ítalir eru búnir að tryggja sig á HM. SUÐUR-AMERÍKA Argentína-Perú 2-1 Gonzalo Higuain, Martin Palermo - Hernan Rengifo Vensúela-Paragvæ 1-2 Kólumbía-Chíle 2-4 Sjálfsmark, Giovanni Moreno - Waldo Ponce, Humberto Suazo, Jorge Valdivia, Fabian Orellana Ekvador-Úrúgvæ 1-2 *Brasilíumenn, Paragvæar og Chílemenn eru búnir að tryggja sig á HM. Norður- og Mið Ameríka: Kosta Ríka-Trinidad og Tóbagó 4-0 Hondúras-Bandaríkin 2-3 Julio De Leon (2) - Conor Casey (2), Landon Donovan Mexíkó-El Salvador 4-1 Sjálfsmark, Cuauhtemoc Blanco, Francisco Palenicia, Carlos Vela - Julio Martinez *Bandaríkjamenn og Mexíkóar eru búnir að tryggja sig á HM. AFRÍKA A-Riðill: Kamerún-Tógó 3-0 Geremi, Jean Makoun, Achille Emana Gabon-Marokkó 3-1 C-Riðill: Sambía-Egyptaland 0-1 - Hosny Abd Rabo E-Riðill: Malaví-Fílabeinsströndin 1-1 Jacob Ngwira - Didier Drogba *Fílabeinsstrendingar eru búnir að tryggja sig á HM. ÚRSLIT FÓTBOLTI Nú eru nítján þjóðir búnar að bóka farseðilinn á loka- keppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Suður-Afríku næsta sumar. Fyrir helgina voru tíu þjóðir búnar að tryggja sér þátttöku- rétt í lokakeppninni en þær voru Ástralía, Brasilía, England, Gana, Japan, Holland, Norður-Kórea, Paragvæ, Suður-Kórea og Spánn auk gestgjafanna í Suður-Afríku. Í Evrópu náðu fjórar þjóðir að bætast í hópinn en það eru Danir, Þjóðverjar, Serbar og Ítalir sem eru núverandi heimsmeistarar. Danir unnu 1. riðil með 1- 0 sigri á erkifjendunum sínum Svíum í hörkuleik á Parken- leikvanginum í Kaupmannahöfn en Jakob Poulsen skoraði sigur- mark leiksins á 78. mínútu. Þjóð- verjar tryggðu sér efsta sæti 4. riðils með stæl þegar þeir unnu 0-1 sigur gegn Rússum í Moskvu en Miroslav Klose skoraði eina mark leiksins. Þetta var fyrsta tap Rússa í undankeppni HM á heimavelli. Serbar undirstrikuðu gott gengi sitt í 7. riðli með því að rassskella Rúmena 5-0.Heimsmeisturum Ítala dugði jafntefli gegn Írum til þess að vinna 8. riðil og þeir rétt náðu því. Írar voru að vinna 2-1 þangað til varamaðurinn Alberto Gilardino jafnaði leikinn 2-2 í uppbótartíma og þar við sat. Í Norður-Ameríku komust Bandaríkin og Mexíkó á HM með sigrum í leikjum sínum og í Afríku dugði mark Didier Drogba Fílabeinsstrendingum til að bóka far á HM þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Malaví. Chile bætt- ist í hóp Suður-Ameríku þjóða sem verða á HM með 2-4 sigri gegn Kólumbíu og Diego Maradona og lærisveinar hans eygja enn von á sæti í lokakeppninni eftir dramat- ískan 2-1 sigur gegn Perú. Vara- maðurinn Martin Palermo tryggði Argentínumönnum sigurinn með marki seint í uppbótar tíma. - óþ Línur eru farnar að skýrast í undankeppni HM 2010: Nítján þjóðir búnar að bóka sig VONIN LIFIR Diego Maradona réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurmark Martin Palermo sem tryggði Argentínu 2-1 sigur gegn Perú. Argentína mætir nú Úrúgvæ í uppgjöri um laust sæti á HM. NORDIC PHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.