Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2009, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 12.10.2009, Qupperneq 44
 12. október 2009 MÁNUDAGUR28 MÁNUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (43:52) 17.37 Pálína (5:28) 17.42 Skellibær (5:26) 17.55 Útsvar (Árborg - Grindavík) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Aldamótabörn (Child of Our Time: Streita) (2:3) Breskur heimildamynda- flokkur þar sem fylgst er með nokkrum börnum sem fæddust árið 2000 og fjallað um áhrif erfða og uppeldis á þroska þeirra. 21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds) (55:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) (2:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.50 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) (20:23) (e) 23.35 Spaugstofan (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 06.20 Jesse Stone: Night Passage 08.00 Employee of the Month 10.00 An Inconvenient Truth 12.00 Red Riding Hood 14.00 Employee of the Month 16.00 An Inconvenient Truth 18.00 Red Riding Hood 20.00 Jesse Stone: Night Passage Önnur myndin um löggæslumanninn Jesse Stone sem flutti í lítinn rólegan smábæ en flækist samt í hvert glæpamálið á fætur öðru. 22.00 Irréversible 00.00 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 02.00 Children of the Corn 6 04.00 Irréversible 06.00 Welcome Back Miss Mary 15.00 President‘s Cup 2009 Útsending frá Forsetabikarnum þar sem lokadagur mótsins fór fram en kylfingar sýndu allar sínar bestu hliðar. 21.00 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.30 10 Bestu: Ásgeir Sigurvinsson Áttundi þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Augusta Masters Official Film Vandaðir þættir þar sem rifjaðar eru upp eftirminnilegustu keppnirnar í sögu Masters sem er eitt af risamótunum fjórum í golfinu. 23.20 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 17.50 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 18.45 PL Classic Matches Newcastle - Man. United, 1996. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.15 Bolton - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 22.00 Coca-Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.30 Man. Utd - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (3:13) (e) 08.00 Dynasty (69:88) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (3:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 18.00 Dynasty (70:88) Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 18.45 Game Tíví (4:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.20 Skemmtigarðurinn (4:8) Nýr íslenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverjum þætti keppa tvær 5 manna fjöl- skyldur í skemmtilegum leik. Þær þurfa að leysa ýmsar þrautir og sú fjölskylda sem sigrar kemst áfram í keppninni. (e) 20.10 90210 (2:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Naomi er í hefndarhug og ætlar að senda gróf SMS-skilaboð um Annie. 21.00 Melrose Place (2:13) Ella kemst að því að hún gæti misst starfið ef henni tekst ekki að landa stórum kúnna og einset- ur sér að næla í frægan leikara. 21.50 CSI: New York (5:25) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Ungur fornleifafræðingur er myrtur eftir að hann finnur svarið við einni af elstu morðgátum New York-borgar. 22.45 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.40 Harper’s Island (5:13) (e) 00.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:10) 10.55 60 mínútur 11.45 The Best Years (12:13) 12.35 Nágrannar 13.00 Monster In Law 14.45 Notes From the Underbelly (6:10) 15.10 ET Weekend 15.55 Njósnaraskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan- ína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (2:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (4:25) 19.45 Two and a Half Men (24:24) 20.10 Extreme Makeover: Home Edit- ion (23:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Penn- ington heimsækir fjölskyldur sem eiga um sárt að binda og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 20.55 So You Think You Can Dance (3:25) Dansæðið er hafið í sjötta sinn. 21.40 Big Love (5:10) Bill Henrickson lifir margföldu lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess sem hann rekur eigið fyrirtæki sem þarfnast mikillar athygli. 22.30 It‘s Always Sunny in Philadelphia (1:15) 22.55 John From Cincinnati (8:10) 23.45 True Blood (3:12) 00.35 Rescue Me (2:13) 01.20 Monster In Law 03.00 So You Think You Can Dance 03.45 Big Love (5:10) 04.35 Friends (2:24) 05.00 The Simpsons (4:25) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. 20.30 Frumkvöðlar Í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21.00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar Garðarsson hafa umsjón með þætti um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar FBA Fullorðin börn alkóhólista. Áhrif neyslu foreldra á börnin, afleiðingar og útgönguleiðir. > Cat Deeley „Brostu, vertu bein í baki og horfðu í augun á fólki þegar það talar. Þá horfir enginn á magann eða rassinn á þér.“ Deeley er kynnir danskeppninnar So You Think You Can Dance sem Stöð 2 sýnir í kvöld. kl. 20.55. 21.45 Jamie At Home STÖÐ 2 EXTRA 21.40 Big Love STÖÐ 2 21.15 Glæpahneigð SJÓN- VARPIÐ 21.00 Melrose Place SKJÁR- EINN 20.00 Jesse Stone: Night Passage STÖÐ 2 BÍÓ ▼ ▼ ▼ ▼ Afgreiðslutímar í Sólningu, Smiðjuvegi og Barðanum, Skútuvogi Virka daga 8.00–18.00 Laugardaga 09.00–13.00 SÓLNING K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722 Smurstöð in K löpp , Vegmúla 4 , s ími 553 0440 Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Mastercraft hefur framleitt dekk síðan 1909 og byggir því á 100 ára reynslu. Mastercraft jeppadekk Sólning og Barðinn bjóða hin vönduðu dekk frá Mastercraft í Bandaríkjunum. Dekkin frá Mastercraft eru sérhönnuð fyrir stærri bifreiðar og jeppa og veita hámarksöryggi og eru á sama tíma einkar hljóðlát. Vertu því öruggari í vetur með Mastercraft undir bílnum. Ég er ekki ein af þessu skrýtna fólki sem liggur slefandi yfir matreiðsluþáttum og tekur niður glósur. Ég hef miklu meira gaman af þáttum þar sem einhver er drepinn eða að minnsta kosti særður hjartasári. En nýi þátturinn hennar Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur fréttakonu hitti mig nú samt beint í hjartastað. Jóhanna galdraði fram girnilega fiskrétti á fimmtudaginn. Það er talsvert hrós, komandi frá mér. Ég er nefnilega fiskihatari. Ég borða helst ekki fisk. Mér finnst hann leiðinlegur og ógeðfelldur undir tönn. En mig langar svo mikið til þess að kunna að meta fisk. Og ég vil ekki að sonur minn verði með latan heila í framtíðinni. Eiginlega langar mig mest til þess að hann verði gáfnaljós. Þess vegna verður hann að fá meiri fisk! Og nú hef ég í það minnsta pínulítið meira geð í mér til þess að handleika þetta slepjulega sjávardýr. Bæði fiskurinn og kartöflurnar „frá því í gær“ komu við sögu í þættinum og Jóhanna notaði meira að segja venjulega tómatsósu í marin- eringuna. Það mátti nota hvaða hvíta fisk sem er, ferska basiliku eða þurrkaða, hvítlauk eða ekki hvítlauk, smjör eða olíu. Allt eftir smekk og því sem til er í ísskápnum. Þetta fannst mér flott. Hún er svo tilgerðarlaus, hún Jóhanna. Ég er að átta mig á því í þessum skrifuðu orðum að það er einmitt það sem ég kann svo vel að meta við hana. Maður finnur það, bæði í því hvernig hún býr til fréttir og mat, að hún er að matreiða fyrir annað fólk. Ekki bara að mata sitt eigið egó, eins og sumt sjónvarpsfólk gerir. Mér hefur lengi þótt Jóhanna meðal bestu fréttaspyrla landsins. Hún er alltaf með staðreyndirnar á hreinu, hæfilega ýtin en aldrei nokkurn tímann dónaleg eða of ágeng. Nú er hún líka orðin minn eini uppáhalds sjónvarpskokkur. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR ER ÁNÆGÐ MEÐ NÝJAN MATREIÐSLUÞÁTT Fiskihatari hrífst með matreiðslumeistara

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.