Fréttablaðið - 12.10.2009, Qupperneq 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000
GÓÐAN DAG!
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Reykjavík
Akureyri
Heimild: Almanak Háskólans
BAKÞANKAR
Gerðar Kristnýjar
Í dag er mánudagurinn 12.
október 2009, 285. dagur ársins.
8.09 13.14 18.18
7.58 12.59 17.58
með ánægju
Ertu góður ferðafélagi?
Framundan eru miklar annir hjá Iceland Express og því leitum
við að góðu, skemmtilegu og samviskusömu fólki í störf
flugliða. Ef þú hefur stúdentspróf eða sambærilega menntun,
ert 22 ára eða eldri, talar ensku á við innfæddan, Norður-
landamál án þess að blikna og getur helst bjargað þér á
þriðja tungumálinu, þá skulum við hittast.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að vinna í líflegu og
fjölbreyttu starfsumhverfi til að sækja um.
Umsóknarfrestur rennur út 19. október. Annars skaltu bara
kíkja inn á www.icelandexpress.is/jobs – þar finnurðu meira
um málið.
fyrir næ
sta sum
ar
Okkur
bráðvan
tar
flugliða
www.icelandexpress.is
2010 förum
við enn lengra!
Ísland
Reykjavík
Akureyri
Varsjá
Kraká
Bergamo
Bologna
Barcelona
Alicante
Berlín
Kaupmannahöfn
Billund
Álaborg
Gautaborg
Ósló
London
Gatwick
Stansted
Birmingham
Friedrichshafen
Genf
Basel
Frankfurt Hahn
Rotterdam
París
Evrópa
Lúxemborg
Quebec
Chicago
Houston
New Orleans
Bandaríkin
New York
Frá Newark-flugvelli finnurðu
tengiflug til allra átta, innan
Bandaríkjanna sem utan!
Los Angeles
Las Vegas
Orlando
Við erum farin að hlakka til sumarsins 2010, enda spennandi
tímar framundan. Áfangastaðir í Evrópu hafa aldrei verið fleiri,
24 talsins og svo tökum við stefnuna vestur um haf og
hefjum áætlunarflug til New York.
Taktu þátt í ævintýrinu og bókaðu sumarferðina þína núna á
www.icelandexpress.is – hvert sem hugurinn leitar!
Kæru landsmenn
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
3
0
8
4
6
Opið 07 til 01
Lyfja Lágmúla
- Lifið heil
www.lyfja.is
Ég var stödd í Stokkhólmi þegar hrunið varð. Þar hafði ég leigt
mér herbergi á vegum sænska
rithöfundasambandsins og hafði
hlakkað til mánuðum saman. Í raun
stefndi ég eilítið lengra en bara til
Stokkhólms því ferðinni var heitið
alla leið til Goðheima. Ég ætlaði
nefnilega að nota næðið til að byrja
á næstu ljóðabók og þarna í litlu
herbergi við Drottninggatan sat ég
uppi við dogg í rúminu og orti.
SÆNSKUMÆLANDI Breti hafði
umsjón með herbergjunum, indælis-
maður sem hafði ákveðið að gefast
ekki upp fyrir skallanum fyrr en í
fulla hnefana. Hann safnaði eftir-
hreytunum af lokkunum í þunnt
tagl og ekki þurfti mikið ímynd-
unarafl til að sjá að tannrétting-
ar gætu gert honum greiða. Stutt
var liðið á dvölina þegar maðurinn
tók að trufla einbeitingu mína með
fjármálatali. Samkvæmt honum
var íslenskt efnahagslíf í hættu.
Taglið sveiflaðist til og frá og
tennurnar virtust hafa raðað sér
upp á alveg glænýjan hátt þegar
hann romsaði upp úr sér hörmung-
unum sem taldar voru líklegar að
dyndu yfir okkur.
MÉR fannst sænskir fjölmiðlar
heldur svartsýnir og hafði engan
áhuga á þessu tali. Í Goðheimum
blikaði á sverð, hestar tókust á loft
og konur höfðu beðið þess lengi
að vera léð rödd. Þar var fjörið.
En landlordinn var fastur fyrir
og einn morguninn rak ég augun
í frétt úr dagblaði sem hann hafði
klippt nostursamlega út og lagt
á eldhúsborðið. Fyrirsögnin var
eitthvað á þá leið að Ísland væri
farið til helvítis. Þá fyrst vaknaði
áhugi minn og upp úr þessu fór ég
að hringja heim og spyrja tíðinda.
Enn á ég samt bágt með að skilja
hvað Bretinn tók þetta havarí allt
saman nærri sér. Og enn sé ég eftir
áhyggjuleysinu sem ég bjó yfir
þarna í septemberlok 2008. Þetta
eru fagrir dagar í minningunni.
EITT það ömurlegasta við hrunið
er hvað ríku körlunum tókst vel
upp í að dreifa sökinni yfir landa
sína. Þess var krafist að þeir viður-
kenndu sekt sína og bæðu þjóðina
afsökunar en þess í stað tók ósköp
venjulegt fólk upp á því að upp á
sig ímyndaðar „sakir“. Það hafði
keypt flatskjái og bíla og farið í
syndsamlegar helgarferðir. Þrátt
fyrir allt sem komið hefur í ljós
undanfarið ár höldum við áfram
að elta ríku karlana og tökum nú
ekki bara á okkur skuldir þeirra
heldur líka syndir. Sjálf keypti
ég Brio-lestarteina handa sonum
mínum þarna úti Svíþjóð. Það er
hægt að kubba þeim saman og láta
litlar lestir renna eftir þeim. Je ne
regrette rien.
Fyrir ári