Fréttablaðið - 19.10.2009, Blaðsíða 44
19. október 2009 MÁNUDAGUR28
MÁNUDAGUR
BYLGJAN Í FYRSTA SÆTI
BYLGJAN ÞAKKAR HLUSTENDUM SAMFYLGDINA Á HVERJUM DEGI
* Samkvæmt mælingum Capacent á hlustun í mínútum í aldurshópnum 18 – 49 ára, vika 40, 2009.
Auglýsing á Bylgjunni birtist samtímis á Létt Bylgjunni og Gull Bylgjunni.
Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð auglýsenda komist áleiðis til mikilvægustu markhópanna.*
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur
með íslenskar búvörur í öndvegi.
20.30 Hugspretta Andri Heiðar Krist-
insson fjallar um nýjungar, frumkvöðla og
framsýni.
21.00 Léttari leiðir Gaua litla Guðjón
Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar
Garðarsson hafa umsjón með þættinum.
21.30 Í nærveru sálar Karlar sem beita
ofbeldi. Er til leið út úr vandanum?
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Sammi (44:52)
17.37 Pálína (6:28)
17.42 Stjarnan hennar Láru (1:22)
17.55 Útsvar (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Aldamótabörn (Child of Our
Time: Dagur í lífi barns) (3:3) Breskur heim-
ildamyndaflokkur þar sem fylgst er með
nokkrum börnum sem fæddust árið 2000
og fjallað um áhrif erfða og uppeldis á
þroska þeirra.
21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds)
(56:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra glæpamanna til
þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Trúður (Klovn V) (3:10) Dönsk
gamanþáttaröð um rugludallana Frank og
Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.50 Fé og freistingar (Dirty Sexy
Money 2) (21:23) (e)
23.35 Spaugstofan (e)
00.00 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.10 Spjallið með Sölva (4:13) (e)
08.00 Dynasty (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva (4:13) (e)
12.50 Pepsi MAX tónlist
16.35 Dynasty Blake Carrington stýrir
olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem
eru óhræddar við að sýna klærnar.
17.25 Game Tíví (5:14) (e)
17.55 Skemmtigarðurinn (5:8) (e)
18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga
Lind Karlsdóttir.
19.05 King of Queens (3:25) (e)
19.30 America’s Funniest Home Vid-
eos (44:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
20.00 90210 (3:22) Bandarísk þáttaröð
um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills.
Annie og Naomi halda áfram að berjast,
Dixon kynnist nýrri stelpu og Teddy heldur
partí á snekkju pabba síns.
20.55 Melrose Place (3:13) Jonah er
ekki ánægður þegar hann kemst að því að
Riley hefur ekki sagt neinum frá trúlofun
þeirra. Ella fær Jonah til að hlaupa í skarð-
ið þegar leikstjóri tónlistarmyndbands hættir
við á síðustu stundu.
21.50 Fréttir (e)
22.05 CSI: New York (6:25) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans
í rannsóknardeild lögreglunnar í New York.
22.55 The Jay Leno Show Spjallþátta-
kóngurinn Jay Leno tekur á móti gestum.
23.45 Harper’s Island (6:13) (e)
00.35 Pepsi MAX tónlist
▼
07.00 Mónakó - Lens Útsending frá leik í
franska boltanum.
17.00 Justin Timberlake Childrens
Open Sýnt frá Justin Timberlake Children‘s
Open mótinu í golfi en allur ágóði af mótinu
fór óskiptur til góðgerðarmála.
20.00 F1: Við endamarkið Keppni helg-
arinnar krufin til mergjar.
20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um-
ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
22.00 UFC: Machida vs Shogun
Countdown Hitað upp fyrir bardagann milli
Machida og Shogun en aðdáendur UFC hafa
beðir spenntir eftir honum.
22.55 World Series of Poker 2009 Allir
bestu og snjöllustu pókerspilarar heims voru
mættir til leiks.
06.35 Idiocracy
08.00 School for Scoundrels
10.00 We Are Marshall
12.10 Beethoven. Story of a Dog
14.00 School for Scoundrels
16.00 We Are Marshall
18.10 Beethoven. Story of a Dog
20.00 Idiocracy Gamanmynd um ungan
mann sem er ráðinn af yfirvöldum í leynilegt
verkefni sem fer úrskeiðis með þeim afleið-
ingum að hann sefur í 500 ár.
22.00 The Departed
00.30 Little Miss Sunshine
02.10 The Prophecy 3
04.00 The Departed
07.00 Wigan - Man. City Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Arsenal - Birmingham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
18.50 Fulham - Hull Bein útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
22.00 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca Cola-deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
22.30 Fulham - Hull Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10)
10.55 60 mínútur
11.45 Beauty and the Geek (1:10)
12.35 Nágrannar
13.00 The Dust Factory
15.10 ET Weekend
15.55 Njósnaskólinn
16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan-
ína og vinir og Ævintýri Juniper Lee.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (4:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (5:25)
19.45 Two and a Half Men (4:24)
20.10 Extreme Makeover. Home Edit-
ion (25:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Penn-
ington heimsækir fjölskyldur sem eiga um
sárt að binda og endurnýjar heimili þeirra
frá grunni.
20.55 So You Think You Can Dance
(4:25) Dansæðið er hafið í sjötta sinn.
21.40 Big Love (6:10) Bill Henrickson
lifir svo sannarlega margföldu lífi. Hann á
þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk
þess rekur hann eigið fyrirtæki sem þarfnast
mikillar athygli.
22.35 It‘s Always Sunny In Philadelp-
hia (2:15) Þáttaröð sem fjallar um fjóra vini
sem reka saman bar en eru of sjálfumglað-
ir til að geta unnið saman án þess að til
árekstra komi.
23.00 John From Cincinnati (9:10)
23.45 True Blood (4:12)
00.35 Rescue Me (3:13)
01.20 Martha Behind Bars
02.45 The Dust Factory
04.20 Big Love (6:10)
05.15 The Simpsons (5:25)
05.40 Fréttir og Ísland í dag
> Danny DeVito
„Það er tvennt sem ég hef aldrei
kunnað. Annars vegar að halda í fólk
sem vill ekki vera hjá mér og hins
vegar að losa mig við fólk sem vill
ekki fara frá mér.“
DeVito fer með hlutverk í þættinum
It‘s Always Sunny In Philadelphia
sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl.
22.35.
Það getur ekki verið margt sem jafnast á við
það að skjóta hval. Karlmenn eru sífellt að
eltast við hluti sem undirstrika karlmennsku
þeirra. Bílar leika þar stórt hlutverk. Veiðar gera
það líka. Það jafnast fátt á við það að skjóta eða
veiða sína eigin bráð. Fara að morgni og sækja
fugl eða fisk. Matreiða síðan gjafir náttúrunnar
að kvöldi og njóta með fjölskyldu og vinum.
Þetta gerði þjóðin lengi vel og þótti ekki mikið
til koma. Þetta var einfaldlega lífsbaráttan í
hnotskurn.
Íslendingar sækja hins vegar sína bráð í
kjöt- og fiskborð. Þykir óhugsandi að deyða það
sem á að borða. Ég þekki fólk sem finnst kjúklingur ógeðslegur ef
ekki er búið að brytja hann niður. Finnst kjúklingabringur lostæti
og kaupa þær í frauðbökkum. Finnst hins vegar óhugsandi að mat-
reiða kjúkling heilan, og við mig var sagt nýlega að það væri eins
og að matreiða barn. Lítill líkami settur í ofn í þeim tilgangi að éta
hann. Nútíminn er plastpakkaður í frauðbakka.
Tilbúinn til neyslu.
En já. Ég er gamaldags. Hvað gæti hugsan-
lega jafnast á við það að senda sprengiskutul
í skepnu sem vegur nokkur tonn. Draga hana
á land og snæða? Þetta rifjaðist upp fyrir mér
þegar Jói Fel fékk sér far með hrefnuveiðimönn-
um og kynnti fyrir landslýð þá staðreynd að við
nýtum ekki landsins kosti nema að litlu leyti. Og
þvílíkur matur!
Ég held að ég noti tækifærið og hrósi Jóa Fel
fyrir þá stefnu sem hann hefur tekið í þáttagerð
sinni. Hann varpar kastljósinu á það sem við
höfum við hendina – eða réttara sagt: Höfum alltaf haft við hend-
ina en okkur þótti hallærislegt. Næst þegar þig langar í soðinn fisk
vertu þá ekki að rembast við að elda Poisson et pommes de terre
au beurre. Sjóddu fisk og kartöflur og bræddu feiti. Sem er reyndar
nákvæmlega það sama.
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON SETUR FISK Í POTT
Poisson et pommes de terre au beurre
18.50 Fulham – Hull, beint
STÖÐ 2 SPORT 2
20.10 Aldamótabörn
SJÓNVARPIÐ
20.55 Melrose Place
SKJÁREINN
21.40 Big Love STÖÐ 2
21.45 Jamie At Home
STÖÐ 2 EXTRA