Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Iðnneminn - 01.05.1968, Side 14

Iðnneminn - 01.05.1968, Side 14
Allt hefur þetta að sjálfsögðu haft mikil áhrif á framleiðsluna. Japanir reikna yfirleitt með 3 mánuðum frá lagningu kjalar til sjósetningar, þar við bætast 3 mánuðir til útbúnaðar. Útgerð- armaðurinn fær sem sagt skip sitt að liðnum 6 mánuðum frá lagningu kjalar. — Flestar skipa- smíðastöðvar í Evrópu reikna með 9 til 13 mán- uðum, enskar og amerískar með 18 til 24. Idemitsu Maru fær ekki lengi að halda titl- inum stærsta skip heims. IHI og Mitsubishi hafa þegar sjósett 276,000 tonna tankskip, að vísu fyrir tímann, vegna stærðarinnar var ekki hægt að setja á það yfirbygginguna í stöðinni. (Það mun hafa verið byggt í tvennu lagi). Um mitt þetta ár (’68) er áætlað að 6 slíkir risar verði komnir í gagnið, og allt í allt munu vera í pönt- un 136 tankskip 100,000 tonn eða meira. Nýi risinn var sjósettur í janúar sl. — Full- byggður verður hann um 390 metrar á lengd (1,150 fet), um 35 metrar á hæð (105 fet) og verður knúinn 18,700 hestafla vél (með aðra til vara). Heimshöfin eru víða of grunn fyrir þessa risa. (Idumitsu Maru ristir 57 fet). Víða í Ermar- sundi og á Norðursjó er mjótt á mununum og Panama- og Suez-skurðirnir eru að sjálfsögðu of litlir. (Suez átti að dýpka í 62 fet 1967, en allt er enn á huldu um framkvæmdir vegna ástands- ins þar). En hvorki skipasmíðastöðvamar né útgerðarmennimir hafa minnstu áhyggjur af því, risarnir eru svo ódýrir í rekstri að þúsund sjómílur af eða á skipta ekki máli. Og ef að hafnimar em of smáar liggja þeir einfaldlega úti og losa og lesta um slöngur. — Það verður TOKYO MARU einnig að gera, og það er aðeins 150,000 tonn. Orðugleikamir em sem sé fyrst og fremst tæknilegir og telja sérfræðingar að þeir séu vel leysanlegir, og smiðir og kaupendur risanna em sannfærðir rnn, að þeir séu á réttri braut. Þeir em famir að tala um 500,000 tonna tankskip, 800,000 tonna, já, og jafnvel 1,000,000 tonna. — Einn sérfræðingur segir: „Það er enginn tækni- legur örðugleiki fyrir byggingu slíkra skipa.“ Dönsk gæðavara B&O fyrir þá, sem gœðin vilja og verðið skilja. VIÐTÆ KJAVIN N USTOFAN Laugavegi T78 — Sími 37674 \___________________________________________________________ 14 IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.