Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1981, Blaðsíða 11

Iðnneminn - 01.05.1981, Blaðsíða 11
11 FráFélags- iaiam málaskóla I fV w I Hér eru upptalin þau félög sem eru starfandi innan lönnemasambandsins, þau félög sem eru starfandi í Reykjavík eru sérgreinafélög, en úti á landi samanstanda þau aföllum iöngrein- unum. Félag bókagerðarnema: Almenn ljósmyndun, persónuljósmyndun, offsetl jósmyndun, offsetprentun, offsetskeyting og plötu- gerð, prentun, setning, prentmyndasmíði. Félag nema í byggingar- iðnaði Húsasmíði, málaraiðn, múrarariðn, pípulagnir, skrúðgarðyrkja, steinsmíði, veggfóðrun. Félag fatagerðamema: Kjólasaumur, klæðskurður karla, klæðskurður kvenna. Félag matvæla- og fram- reiðslunema: Bakaraiðn, kjötiðn, kökugerð, matreiðsla, mjólkuriðn, framreiðsla. Félag hárgreiðslu- og hárskeranema: Hárgreiðsluiðn, hárskera- og rakaraiðn. Félag nema í rafiðnum: Rafvélavirkjun, rafvirkjun, skriftválavirk jun, útvarpsvirkjun. Félag nema í húsgagna- iðn: Húsgagnasmíði, húsgagnabólstrun. Félag jámiðnaðamema: Bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bflamálun, bhkksmíði, eirsmíði, flugvélavirkjun, gull- og silfursmíði, jámsmíði, ketil- og plötusmíði, leturgröftur, málmsteypa, mótasmíði, rennismíði, skipa- og bátasmíði, vélvirkjun, úrsmíði. Félag tannsmíðanema: Tannsmíði. Þessi em safnfélög: Félag iðnnema Akureyri, Félag iðnnema Austur- landi, Iðnnemafélag Fjölbrautar- skólans í Breiðholti, Iðnnemafélag Suðumesja. Samvinnutryggingar Ármúla 3 — Sími 81411 7. MAI sýnir verkalýðshreyfingin samtakamátt sinn og sigurvilja með því aðfylkja einhuga liði í kröfugöngu verkalýðsfélaganna og á útifundi þeirra. Höfnum sundrungu, treystum raöirnar og búumst til baráttu fyrir mannsæmandi lífskjörum. Berum kröfur samtaka okkar fram til sigurs. "álsognienningar SS-'í*"”0” ■'SSXs^ SSiT&i sftunn»ðurt Kfist|á.n Jóh- EU NÓfW*'1 jam*p -^***®: Ertu félagsmaður í Máli og menningu? Mál og menning gefur út á ári hverju um það bil fimmtíu til sextíu bækur. Meðal útgáfu- bóka eru jafnt íslenskar skáldsögur, ljóða- bækur, þýdd skáldverk, bama- og unghnga- bækur og fræðirit af ýmsu tagi. Eitt af megin verkefnum Máls og menningar er að gera almenningi kleyft að eignast góðar bækur á viðráðanlegu verði. Þetta hlutverk rækir Mál og menning vel með því að bjóða félags- mönnum útgáfubækur sínar með 15-20% af- slætti frá almennu markaðsverði. - Lfld fél- agsmönnum ekki útgáfubækumar em þeir ekki skyldugir til að kaupa nokkra þeirra. Árgjald félagsins fyrir árið 1981 em 130,00 kr. Innifalið í því em fjögur hefti af Tímariti Máls og menningar, sem um áratuga skeið hefur verið helsti vettvangur bókmennta- og þjóðmálaumræðu í landinu. Tímaritið kemur út ársfjórðungslega, alls rúmlega 500 bls. að stærð. Ath. Engin skyldubókakaup! Það borgar sig að vera félagsmaður í Máli og menningu V er dsamanbur ður Keyptar 2 bækur. Meðalv. 159,30 kr. eint Alm. verð 318,60 Fel. verð 270,80 Sparaaður 47,80 Keyptar 4 bækur. Meðalv. 198,85 kr. eint 795,40 676,00 119,40 Keypt ritsafn Þórbergs Þórðarsonar (13 bindi) Spamaður 338,80 krónur. Af þessum þremur dæmum sést glöggt að það sparast háar upphæðir við það að vera félags- maður í Máh og menningu. Sendu okkur línu, hringdu, eða fylltu út með- fylgjandi inntökubeiðni og sendu til Máls og menningar, Laugavegi 18, Reykjavík. Undirritaður óskast að gerast félags- maður í Máli og menningu. Nafii: Nafnnúmer: Heimili:___ Póstnúmer: og menrúng Laugavegi 18, sími: 15199-24240 B B Pósthólf392 -121 Reykjavík - ísland

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.