Iðnneminn - 01.05.1998, Blaðsíða 21
MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI
Er framsækinn skóli með sterkar bóknáms- og verknámsbrautir.
Skólinn býður nemendum sínum góða kennslu, góðan aðbúnað og
skemmtilegt félagslíf.
Einstaklega fjölbreytt námsframboð. Innritun fer fram í skólanum
3. 4. og 5. júní, milli kl. 9:00 og 17:00.
MATVÆLANÁM BÓKNÁM FERÐAMÁLANÁM
Löggiltar iðngreinar
til svcinsprófs:
BAKARAIÐN
Fjögurra ára samningsbundið
iðnnám.
FRAMREIÐSLA
Þriggja ára samningsbundið
iðnnám.
MATREIÐSLA
Fjögurra ára samningsbundið
iðnnám.
KJÖTIÐN
Fjögurra ára samningsbundið
iðnnám.
GRUNNDEILD
MATVÆLAGREINA
Tveggja anna undirbúnings-
nám með starfsþjálfun á
vinnustöðum.
MATARTÆKNANÁM
Þriggja ára starfsréttindanám.
MATSVEINANÁM
Tveggja anna starfsréttindanám.
MEISTARANÁM í
MATVÆLAGREINUM
Þriggja anna nám til meistara-
réttinda að loknu sveinsprófi.
EÐLISFRÆÐIBRAUT
Aherslugreinar:
Eðlisfræði, efnafræði,
stærðfræði, íslenska.
MÁLABRAUT
Aherslugreinar:
Enska, þýska, danska, franska,
saga, bókmenntir, íslenska.
NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT
Aherslugreinar:
Líffræði, efnafræði,
eðlisfræði, lífefnafræði,
stærðfræði, íslenska.
HAGFRÆÐIBRAUT
Aherslugreinar:
Hagfræði, bókfærsla,
vélritun, tölvunarfræði,
íslenska.
SKRIFSTOFUBRAUT
Tveggja anna starfstengd braut.
Áherslugreinar:
Viðskipta- og samskiptagreinar.
FERÐABRAUT
Aherslugreinar:
Tungumál, ferðafræði,
viðskiptagreinar, íslenska.
FÉLAGSFRÆÐIBRAUT
Aherslugreinar:
Félagsfræði, saga, sálfræði,
íslenska.
TÖLVUBRAUT
Aherslugreinar:
Tölvunarfræði,
stærðfræði, íslenska.
TÓNLISTARBRAUT
Aherslugreinar:
Tónlist,
tungumál,
saga, íslenska.
FORNÁM
Eins árs undirbúningsnám
fyrir framhaldsskóla.
MENNTASKOLINN I KOPAVOGI
v/Digranesveg
Sími: 544 5510 • fax: 554 3961
KVÖLDSKÓLI:
ÍATA UFTAA - nám
sem veitir alþjóðlega
viðurkenningu.
FERÐAFRÆÐI
18 spennandi áfangar í boði s.s
farbókunarkerfi
fargjaldaútreikningur
ferðalandafræði útlanda
ferðalandafræði Islands
flugfélög, ferðaskrifstofur
rekstur ferðaþjónustu
markaðsfræði ferðaþjónustu
þjónustusamskipti
stjómun
LEIÐSÖGUNÁM
Eins árs viðurkennt
starfsréttindanám.