Ljósberinn - 10.05.1924, Blaðsíða 4
140
LJÖSBERINN
unum í K. F. U. M. par stai'faði hann af öllum kær-
leika og gleði sálar sinnar.
Skarð er nú fyrir skildi meðal vina hans, og þeir
voru margir, því allir unnu honum, sem kyntust hon-
um. En sárastur er þó harmurinn hjá ástvinum hans.
Órannsakanlegir ei’u vegir Drottins. Sorgin er dul-
klædd miskunnsemi hans. pess vegna ber að taka
henni með auðmýkt og lofgerð, því „vild hans er æ
hin bezta“. En sárt, já, óumræðilega sárt féll mér
það, að missa þennan unga og ástríka vin minn svona
fljótt og sviplega. En hvað við hlökkuðum til sam-
starfsins í vor og sumar, því í vetur gekk hann á
kennaraskólann, og varð auðvitað að gefa sig allan
við náminu þar. En þó sá hann alt af um handrit í
Ljósberann og útkomu hans. Hann sagði í haust við
mig, að sig langaði til að halda því starfi áfram yfir
veturinn.
Guði sé lof og þökk fyrir þitt fagra og kærleiks-
ríka líf og starf, elskulegi vinur minn.
Hafðu þökk fyrir alt og alt.
í nokkrum stefum, sem góður vinur minn sendi
mér, fylgir hér á eftir mín hinsta
Vinai'kveðja.
„Vinur elskar ætíð, og í nauðum
fæðist hann sem bróðir".
Orðskv. 17, 17.
Mér blæddi í hjarta sár við sár,
eg saknaði vina, feldi tár,