Ljósberinn


Ljósberinn - 10.05.1924, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 10.05.1924, Blaðsíða 6
142 LJÓSBERINN að breyta sorg í blessað starf, sem börnin mega taka í arf. Ó, vertu, Helgi, sæll um sinn, við sjáumst aftur, vinur minn — þá störfum við saman eilíf ár, og af því brosi’ eg gegnum tár. Svo bið eg Guð að gefa það, eg geti því sama starfað að, og láta bræður, líka þér að lunderni Jesú, fæðast mér. Jón Helgason. ----o---- MLag: Ilve sæl, ó hve sæl, o. s. frv. VE dýrðleg var æskan með unaði fyllt, Sem árris bjart á vori svo fagurt og milt. Þú varst æ svo röskur og ijúfur í lund, Því lýstir þú með angan sem vorblóm á grund. En dýrðlegust var þjer samt vegsemdin sú, Að vígðir þú þig Guði með lifandi trú. Þú byrjaðir snemma þitt blessaða starf Að benda smáum vinum á himinsins arf. Þú leiða þá vildir á frelsarans fund, Svo fögur mætti verða þeim æskunnar stund.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.