Ljósberinn - 10.05.1924, Blaðsíða 16
152
LJÓSBERINN
nærri má geta. Eitt vildi vera hermaður, annað sjó-
maður, þriðja bakari, fjórða saumastúlka o. s. frv. Af
þessu sá þá kennarinn, hvað helzt vakti fyrir hverju
þeirra um framtíðina.
En að lokum spurði kennarinn dreng, sem hét Árni,
og var mjög óframfærinn:
„Árni litli, hvað vilt þú vera?“
Árni hugsaði sig dálítið um, en síðan sagði hann:
„Eg vil helzt af öllu vera til blessunar".
þetta svar líkaði kennaranum bezt, og hin börnin
fundu líka, að þau hefðu átt að svara eins, því að í
hverri stöðu og starfi ríður um fram alt á því, að
vera til b 1 e s s u n a r, eins og Abraham var. Annars
kemur æfistarfið ekki að neinu haldi.
-----o----
Gjafir til kínverska drengsins.
Ásl. Benjamínsd. kr. 1,00; Ó. E. kr. 1,00; Guðrún Sig-
urlín kr. 2,00; þórdís Guðmundsd. kr. 3,00.
Við sendum Ljósberanum 10 kr. handa kínverska dengn-
um, i minningu um hinn látna lærisvcin Krists og trúboðsvin,
Helga Árnason.
Anna og Arni.
piS styrkiS Ljósberann með því að verzla í Bmaus.
Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27.
Ritstjóri Jón Helgason, prentari.
Prentsmiðjan Acta.