Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 1
IX. árg.
Reykjavík, 20. apríí 1929.
16. tbl.
Polum ilt vegna Jesú.
Sunnudag'askólinn 21. apríl 1929.
Lestu: Mark. 6, 14.-29.
Lærðu; 1. Pet. 3, 14 a.
En pótt pér skykluð líða ilt
fyrir réttlætis sakir, p;i eruð
pér sælir.
Jesús sagði einu sinni við lærisveina
sína:
»Sælir eru peir, sem ofsóttir verða
fyrir réttlætis sakir, pví að peirra er
liimnaríki«.
Kæru ungu vinir! .Pið eruð lærisvein-
ar Jesú og péssi orð hans eru töluð til
ykkar.
Pið eigið að hlýða Jesú, hvað sem
aðrir segja, og pá megið' pið eiga pað
víst, að ekki verða allir vinir ykkar.
Eitt af pví, sem Jesús segir, að pið
eigið að gera, er pað að benda öðrum
börnum á pað, ef pau eru óhlýðin Jesú.
Pað er kallað að segja til syndanna.
Góð börn taka pví vel, og 'láta að orð:
um ykkar, en slæmu börnin reiðast og
pá sannast á peim orðtækið gamla: Sann-
leikanum verður hver sárreiðastur. Og
af pví að pau reiðast, pá reyna pau
að gera ykkur eitthvað ilt í orði eða
verki. Ykkur kann að pykja petta sárt,
en minnist pá pess, að Jesús er hjá
ykkur og segir við ykkur: Ef pið um-
berið petta með kærleika mín vegna, p;k
eruð þið sæl, pví að ég hefi boðið ykk-
ur að aðvara öunur börn við pví að ó-
hlýðnast mér. —
Jóhannes skírari var Guði hlýðinn og
hikaði ekki við að segja sjálfum kon-
unginum, Heródesi, að hann hefði brot-
ið boðorð Guðs. Vitið pið, hvaða boð-
orð pað voru sérstaklega. En hann hafði
nú annars brotið þau öll, pví að Heró-
des var ekki góður maður og hafði ekki
prék til að hlýða Guði, og óttast hann.
Hann var »slænia bamið«, eins og við
segjum stundum.
Jóhannes var sæll, pó að Heródes
léti setja hann í fangelsi — hann átti
vísan stað á himni hjá Jesú, eins og
Jesús segir sjálfur.'
Munið nú, kæru ungu vinir, eftir pess-
ari sögu. Verið alt af viðbúin að vísa
öðrum á rétta leið, ef pið sjáið, að peir
eru að óhlýðnast Jesú í orði eða verki.
P>iðjið Jesú, sem alt poldi vegna föð-
ur síns á himnum, að gefa ykkur kær-
leika til pess að geta gertihið sama og
beðið fyrir peim, sem reiðast viðvörun
ykkar og gera ykkur ilt. Pið eruð að reyna
að hjálpa peim að boði Jesú, en peir