Ljósberinn


Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 20.04.1929, Blaðsíða 5
LJOSBERINN 125 Gráðugi kisi. Einn dag fann kisi litli rjómakönnu öllum, pá hefðir þú pó átt aö láta mig með þykkasta rjóma í. Hann sagði eng- j fá ofurlítið. um frá pessu, en sat að krásinni einn. En nú vill svo vel til að við höfum En félagar hans fundu tóma könnuna einmitt fundið fulla skál af beztu áum og uj)pgtítvuðu, að kisi litli mundi hafa lapið úr henni rjómann. Pá urðu peir mjög reiðir og peim kom saman um pað að draga hami fyrir lög og dóm. Pegar peir höfðu skírt málið fyrir dómaranum, pá setti hann rétt og par sátu þeir allir svo graf-alvarlegir. »Kisi minn!« sagði svo dómarinn með stóra »parrukið«, pú hefir verið nokk- uð eigingjarn, en pað er Ijótt. Ef ekki hefír verið nóg í könn- unni handa okkur í húsinu, sem pú býrð i. Komdu nú með okkur, við ætlum að gæða okkur á peim og lofa pér að horfa á okkur á meðan við lepjum pær. En pú færð ekki að smakka á peimj — nei, pað færð pú ekki, kisi minn«. Vesalings litli kisi lofaði bót og betr- un og barmaði sér ósköp mikið, en pað dugði ekki neitt. Og uú varð litli kisi að horfa upp á pað, að þeir röðuðu sér í kring um stóru skálina og löptu upp ailar áirnar, en petta var nú af pví hvað hann var eigingjarn. — Börnin voru sezt í sæti sín og kenslustund byrjuð, pegar Axel og Jói komu. Peim varð starsýnt á drengina og kennarinn leit til peirra með ávítun- arsvip. Þeir gengu til sæta sinna, en kennarinn hélt starfi sínu áfram. Hann varð pess bráðlega var, að börnin voru annars hugar, og kvað svo ramt að pví, að Inga litla Björns, sem æfinlega k'unni mjög vel, »stórgataði« í landafræðinni, hún sagði t. d. að Gullfoss væri í Skjálf- andafljóti og Gerpirinn norðaustur af Langanesi!- Forvitnin truflaði börnin, en hversu oft sem pau skotruðu augum i laumi til Axels og Jóhanns, pá fengu pau enga vitneskju um pað, hvernig

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.