Ljósberinn


Ljósberinn - 14.09.1935, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 14.09.1935, Blaðsíða 6
280 L JÖSBERINN Sælla er að gefa en að þiggja. Eldurinn dvínaði í kolunum, smátt og smátt og þegar höfninni í New York var náð, var skipinu borgið og öllum farþeg- unum um leið. Þegar í land var komið, þá fylgdu margir farþegar af fyrstu og öðru far- rými litlu, sænsku stúlkunni á járnbraut- arstöðina og kvöddu hana þar með mestu virktum. Þegar lestin lagði af stað, veif- uðu konurnar vasaklútum sínum og karlmennirnir höfuðfötunum til hennar að skilnaði. Selma var svo glöð og ánægjuleg á svipinn, eins og hún ætti margfalt fegra og glæsilegra land í vændum, en víðáttu- Mamma gaf Elsu litlu »gott«, fullan poka- Hún hljóp með hann út í sól- skinið, út í garðinn fyrir utan húsið. Hinum megin við girðinguna kom hún auga á þau Pétur, Magga, Anton, Svenna. og Boggu. Þau horfðu löngunaraug- um til hennar, því að þau sáu, fljótt hvers kyns var. Ella er gjafmild að eðl's- fari og hún kallar á þau og gefur óspart á báðar hend- ur, þar til pokinn er tóm- ur. Það glaðnar heldur en ekki yfir litlu andlitunum við gjafirnar, en þó er Ella glcðust allra, því að hún finnur svo vel, þó lítil sé, að »sælla er að gefa en að þyggja.« miklar slétturnar í Ameríku. En för hennar var líka heitið til auðugs og ást- úðlegs bróður, og þá getum við líka skil- ið, að föður og móðurlausa stúlkan hafði mikla ástæðu til að vera hamingjusöm. En við öll, sem horfum fram til þess er við eigum í vændum; höfum við ekki jafngilda ástæðu til að vera glöð? Við eigum líka, auðugan, voldugan og ástúð- legan bróður, sem hefir boðið okkur að koma til sín. Og himneskur faðir hans hefir boðið englum sínum að bera okk- ur á höndum sér á leiðinni til landsins. sem er takmark vona okkar og löngunar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.