Ljósberinn


Ljósberinn - 14.09.1935, Blaðsíða 12

Ljósberinn - 14.09.1935, Blaðsíða 12
286 LJÖSBERINN Mér þótti vænt um að nú var horf- inn alvörusvipurinn af andlitum for- eldra minna. Ég- var sjálfur svo glað- lyndur að mér leið alltaf hálfilla þegar ég sá, að foreldrar mínir voru með al- vörusvip. Því að oft var það vegna þcss að ég hafði gert eitthvað fyrir mér, — en í þetta sinn vissi ég auðvitað að það var ekki. Pabbi sagði mér nú að ná í böggul- inn hennar mömmu, og ég var ekki seinn á mér að finna hann og fá henni. Rétti ég henni hann með eins miklum merkis- svip og mér var hægt að setja upp og’ sagði: »Þetta er nú jólagjöf frá mér.'.< Hún vafði utan af bögglinum og mér þótti svo undur vænt um að ég sá að hún varð glöð þegar hún sá slifsið. Hún kyssti mig fyrir gjöfina, — og svo flýiti ég mér að ná í böggulinn hans pabba og fá honum hann, og hann varð enn þá glaðari, því að í öskjunum var for- láta pípa, eins og áður er sagt, og hann sagði mér að ekki væri til önnur eins pípa þar um slóðir, en móðir mín hafði náð henni af hendingu. Ég var nú eiginlega orðinn alveg á- nægður með jólin. Því að ég hefi alla tíð verið svo gerður, að það hefir verið mesta ánægja mín að geta glatt aðra. En nú var komin röðin að sjálfum mér, og leiddi pabbi roig nú að borðinu. Hann sagði mér að hann hefði smíðað kertastjakann litla handa mér, en að hann hefði verið svo seinn fyrir, að hann hefði ekki getað haft hann eins fallegan og hann hafði ætlað. Og stjak- anum fylgdu 12 mislit barnakerti. Það má nærri geta hvort ég var ekki bæði glaður, og þakklátur fyrir þetta, því að þetta virtist ætla. að verða miklu til- komumeiri jól en jólin, sem þau höfðu inum. Hundurinn elti hana þangað 1 bræði sinni yfir fram- hleypni hennar, en þar kom hann auga á refinn. Jafnskjótt og refurinn kom auga á erki- óvin sinn, hundinn, þá sleppti hann kjötinu og flúði og hund- urinn á eftir honum; en krák-' an settist hróðug að kjötkrás- inni. ★ Kona nokkur átti tvær telp- ur, sem voru veikar af misling- um. Hún skrifaði vinkonu sinni, eldri og reyndari, og spurði hana ráða um þaó, hvernig hægt væri að verjast útbreiðslu veikinnar. Sú kona hafði líka fengið bréf frá ann- ari vinkonu sinni, er bað hana um leiðbeiningu x að sjóða nið- ur agúrkur. Hún svaraði báðum bráfun- um, en lét svörin innan í röng umslög i misgripum. 2 hægt að íslenzka nöfnin svo vel falli inn 1 hið Islenzka mál. En þau geta þá líka' orðið að afskrænxum, sein jafnvel láta ver i eyrum, heldur en þó að erlendu nöfnunum sé haldið. Um þetta atriði hefi ég verið i nokkrum vanda, en niður- staðan varð sú, að ég mun láta norsku nöfnin halda sér eins og þau eru rituð á frummálinu, en þar seml einhver vafí getur orðið á, um framburð, læt ég fylgja leiðbeiningu neðanmáls. Vænti ég þess að lesendur skilji þessi vandi’æði mín og hneykslist ekki á þvi, þó að þetta kunni að óprýða þýðing- una, sem mig langar til að vanda og gera að öðru leyti sem Islenzkasta. Með þessum formála sendi ég Pétur litla úr hlaði, og <’g á von á því að hann verði vinsæll meðal lesenda »Ljósberans ,, — og er nú ekki rétt að segja meira, en byi-ja á sögunni. 1. sept. 1935. Th. Aniftson. Ellen frænka á Hlétúni. Frú Haugaard*) sat með símskeyti í hendinni og horfði út um gluggann- Það voru skuggaský á and- liti hennar, sem annars var svo undur bjart yfirlit- um. Að vísu var hún mótlæti vön, hún hafði brotizt í gegnuro margskonar andstreymi. En þessu atriði, sem nú var við að eiga, var þannig hittað, að henni Þér getið því farið nærri um undrun konunnar, móður telpn- *) Haugaard: frb. Hágor,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.