Ljósberinn


Ljósberinn - 14.09.1935, Page 13

Ljósberinn - 14.09.1935, Page 13
L JÖSBERINN 287 lýst fyrir mér, foreldrar mínir, frá þeirra bernsku. En út yfir tók, þegar ég tók utan af bögglunum tveim, sem eftir voru. Þeir voru báðir hálf-skrítnir í lag- inu, en þegar ég opnaði fyrri böggulinn, varð mér ljóst til hvers pabbi hafði »þurft að nota« vindlakassana, sem áð- ur er um getið, Þeir voru að vísu orðnir lítt þekkjanlegir, því að hann var búinn að smíða úr þeim hús. Það var með risi og »kvisti«, gluggum og dyrum, húsið sjálft hvítmálað en þakið grænt og gluggaumgerðirnar. Lítill böggull var þarna með og áður en hann var opnaður, sótti pabbi allstórt, grænt spjald, og setti það undir húsið. Það var »lóðin« sem húsinu fylgdi, og síðan var tekið utan af bögglinum. En í honum voru alls konar dýr: Hestar, hundar, fuglar og einn strákur, — allt smíðað úr ýsu- beinum. — Suma þessa gripi hafði pabbi smíðað áður og gefið mér, en nú hafði hann bætt mörgum við nýjum, en ann- ars safnað saman í kyrrþey, því sem ég átti af þessu fyrir, og var þetta allt orð- allt talsvert mikið safn, og fór hann nú að raða því upp á »lóðinni«. — Strákinn lét hann standa í dyrunum á húsinu og hestinn og hundinn á »túnblettinum« fyrir framan húsið, en fuglana alla að húsabaki. — Ekki man ég til þess að ég fengi nokkurn tíma leikfang, sem mér þótti eins vænt um, og þetta hús og það sem því fylgdi, og undi ég við það iím- unum saman, krjúpandi á stól við borð- ið, eða á gólfinu, að láta strákinn sinna dýrunum og ráðsmennskast í húsinu. Annað leikfang fékk ég líka þetta kvöld, sem mér þótti lengi vænt um, — en það var í hinum, vanskapaða böggl- inum, og var frá mömmu. En það vaf gríðar-stór »druslu-strákur«. Hafði 3 var ráðafátt um það, hvernig hún ætti að ráða fram úr því. Já, henni skildjst það svo undur vel, að þetta skeyti, var ætlað sem hnefahög'g í and- lit henni. Það var frá systursyni hennar, sem nú var eini ættinginn, sem hún átti á lífi, Óve Haugaard skipstjóra á eimskipinu Alvila, og var þannig orcað: anna, er hún fekk svohljóðandi svar við slnu bréfi: »Láttu þær I edik og sjóddu þær i þrjár klukkustundir; saltaðu þær vel, og þá verða þær ágætar eftir svo sem tvo daga.« ★ y>Stillesen bryti kemur laugardag og sœkir Pétur Ferðamaður kom inn á litla. Blenheinu, Nawcastle. Kveöja, Öve.« Gamla konan hristi höfuðið og stundi við. Það var orðin rótgróin hugsun hjá henni að Pétur litli yrði kyrr hjá henni á Hlétúni, eftir að hann missti mömmu sína. En þetta virtist nú eiga að fara á annan veg. Óve vildi ekki unna henni þess. Hann kaus heldur að taka þennan sex ára gamla drenghnokka. á skipið til sín, í allt þvargið og óregluna, sem auðvitað var þar, en að lofa henni að ala hann upp á gcðu heimili. En hún hafði ætlað sér að leggja sig fram um það, að láta Pétri litla líða vel. Hún gat ekki gert sér grein fyrir því, hvernig þetta myndi fara. Hún setti það ekki svo mjög fyrir sig, hvernig fara myndi um skólanám, fatnað og upp- eldið. greiðasölustað, einmitt t þvl, ei gestgjafinn var að flengja llt- inn dreng. »Er þetta sonur yð- ar?« spurði ferðamaðurinn. »Nei,« svaraði hinn, »það er systursonur minn, sem er hérna hjá mér í sumarleyfinu, sér til skemmtunar.c ★ Amerlkumaður nokkur keypti sér mat I matsöluhúsi í Lo: d- on. Þegar hann var búinn að borga reikninginn, var eftii- tekt hans vakin á því, að ekk- ert hafði verið fært á reikn- inginn handa þjóninum. »Ja, ég át hann nú ekki held- ur,« svaraði maðurinn. ★

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.