Ljósberinn - 14.09.1935, Qupperneq 19
LJÖSBERINN
****tv*************************************************************************•••••••••»••«•••••••••••••••••**í»»»#******j
.............................................................'K-^y£i
• \
Orðsending*ar. ||
Péturlitli.
•
Ný framhaldssaga byrjar, eins og þið sjáið, í þessu
blaði og veit ég að þið komið til með að hafa mikla á- i •
nægju af henni. En vegna þess, að hún á að prentast { j
sem sérstök bók á eftir, þá verður að setja hana í þessu í j
formi, sem þið sjáið nú í blaðinu; eins og neðanmáls- ! j
sögu. Ýmislegt smávegis, til gagns og gamans, verður 1 :
svo ávallt sett með smáletri í mjóu dálkana við hlið- j :
ina á sögunni. Þetta er dálítil nýbreytni, sem ég vænti j j .
að þið áttið ykkur fljótlega á og fellið ykkur vel við i j
þegar til kemur. ; :
Ö:
A t h u g i ð:
Tvö blöðin, nr. 36—37, koma nú út í einu 16 síðu
blaði, eins og þið sjáið. Annir prentsmiðjunnar og
fleiri orsakir ollu því, að blaðið gat ekki komið út í
síðustu viku og bið ég ykkur afsökunar á því, En nú
fáið þið líka miklu meira lesmál í einu og tel ég víst
að ykkur þyki vænt um það. Þið fáið t. d. helmingi
meira af nýju sögunni í einu en þið hefðuð fengið
í venjulegu blaði.
Kaupbætirinn.
:<K
•••• •
: *:*.p..\
: •*•• O-...........................
•••••••**'** ••••••••••••••■••••••••••«
Jólabladid, sem skilvísir og skuldlausir kaupend-
ur eiga að fá í kaupbætir, er nú farið að undirbúa.
Gert er ráð fyrir, að það verði sent út í byrjun des-
embermánaðar, en það verður aðeins sent þeim, er
þá eru búnir að borga yfirstandandi árgang. Þeir,
sem eiga eftir að borga, ættu að gera það sem allra
fyrst, svo að þeir missi ekki af Jólablaðmui
Vinsamlegast
SIGVRJÓN JÓNSSON
O
/O •
..Ui;
..íí :
• •••••* • •
*••••••
1