Ljósberinn - 01.10.1939, Síða 10

Ljósberinn - 01.10.1939, Síða 10
222 L JÓSBERINN KISA hleypur burtu meidd og marin með sitt langa skott. Þess utan hún fœr í friði að fara hvert sem vill til veiða — á sínu ei liggur liði, lymsk, og grimm, og ill. Kisa hefur kosti, og lesti sem kóngurinn og við. engum leynir eðlisbresti eyðir músa-frið. Kisa nýmjólk sýpur sína sinni af undirskál, kœra þökk með sœmd vill sýna, syngur kattarmál. Kisa mín með kroppinn netta, kát, og glöð og fín, aldrei mun hún ölvuð detta eins og fyllisvín. Veiðir mýs og fœr sér fugla, ef fólkið, það ei sér, úti um nœtur eins og ugla, oft til veiða fer. Upp um hillur, inn um skápa, ef hún kemst, það fer, þá er hún að regsa og rápa og rjóma að stela sér. Þá er sneypt, og þá er barin, það er ekki gott, Þó, eins og við, liún ekki tali, er það raunabót, að vinum sínum, móðir mali, mœlir ástahót. Jóra.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.