Ljósberinn - 01.06.1940, Síða 10

Ljósberinn - 01.06.1940, Síða 10
106 L JÓSBERINN ALDREI »Ég mun aldrei fyrirgefa honum, -— aldrei!* hrópaði Jón, viti sínu fjær af reiði. Jón og Páll voru bræður, og þeir bestu vinir sem hægt var að hugsa sér. En einn fagran sumardag skeði atburður, sem or- sakaði það, að þeir urðu skyndilega óvinir. — I’ar var litli bíllinn hans Jóns, sem galt þess að þeir fóru skyndilega að þræta út af einhverju smáatriði. Bæði í gamni og alvöru sló Páll bílnum við garðinn; einn steinninn losnaði úr honum og braut annað framhjól bílsins. Miðdegisverðarklukkan hringdi. Páll iðr- aðist sárlega fljótræðis síns og sagði: »Mér þykir þetta mjög leiðinlegt.« En Jón hróp- aði: »Égskal aldrei fyrirgefa þér, — aldrei!« Móðir drengjanna sá strax, að eitthvað var í ólagi milli þeirra. Hún fékk brátt að heyra alla söguna, en lnin gat alls ekki blíðkað eldri son sinn. Petta yndislega, bjarta sumarkvöld léku þeir sér úti, og virtust ekki sjá livorn annan. Peim fanst þetta báðum ákaflega leiðinlegt, en hvor- ugur vildi láta annan vita, hvað þeim Itjó í brjósti. Pegar móðir þeirra kom til þess að bjóða þeim góða nótt, fleygði Páll sér í fang hennar. Jón lioríði á þau, en hvorugur bræðranna sagði orð. munið eftir þessum orðum: »Hann synjar þeim engra gæða, sem ganga í grandvar- leik«. Maður þessi kom aftur í annan tíma og dvaldi á prestssetrinu, en svo ferðaöist hann brott, og Frommel missti sjónar af honum. Þegar hann vitjaði læknisins hafði hann fengið hinn góða lyfseðil. En hvert hann hefir hagnýtt sér hann, notað meðalið og' fylgt heilbrigðisreglunum, og að lokum fengið heilsubót — það mun eilífðin leiða í ljós. Þýtt. J. Haild. »Jón! Vilt þú fyrirgefa Páli?« spurði móðiriri allt I einu. »Nei!« svaraði Jón »Ég mun aldrei fyrirgefa honum, —'aldrei.« »En, Jón!« bætti móðirin við »Ef þú dæir í nótt, þá myndir þú áreiðanlega óska þess, að þú hefðir fyrirgefið honum; [>á væri það of seint.« Petta hafði Jóni ekki dottið í hug. Hann stóð dálitla stund við gluggann og horfði út. Svo snéri hann sér við. »Jæja« sagði hann. »Pá ætla ég að fyrirgefa hon- um. En ef ég dey ekki í nótt, þá ætla ég að hefna mín á morgun.* Móðir þeirra reyndi að sannfæra son sinn um, að þetta væri eiginlega engin fyrirgefning. En hún fann að hún fékk þar engu áorkað. — — »Munið nú eftir kvöldbænunum ykkar, drengir,«' sagði hún um leið og hún gekk út úr stofunni. Eftir dálitla stund var Páll sofnaður vært, en Jóni var algerlega ómögulegt að sofna. Ef til vill var það vegna þess, að hann hafði ekki beðið bænirnar sínar. liann velti sér í rúminu. Honum var heitt og honum leið illa. Hann gat ómögulega beðið þann- ig: »Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.« Hann, sem vildi ekki fyrirgefa bróður sín- um, en var nýbúinn að segja: »Eg mun aldrei fyrirgefa hönum.« En ef Guð vildi nú ekki fyrirgefa honum. Jú, hann varð að fá fyrirgefningu. Jón settist upp í rúminu. Hann var hræddur. Á sunnudaginn liafði hann lieyrt í sunnudagaskólanum 8öguna um Pétur. Hann var ósáttur við bróður sinn og spurði Jesú hve oft hann ætti að fyrirgefa honum. Hvort það væri nóg að fyrirgefa honum sjö sinnum. Hverju svaraði Jesús: »Ekki sjö sinnum, heldur sjötíu sinnum sjö sinn- um«. Petta gat Jón þolað. Eftir augnablik stóð hann við rúm Páls. Hann tók í herðar hans og hristi hann þangað til liann vaknaði. »Páll! Páll! Ég fyrirgef þél- !* hrópaði hann »Ég hef sannarlega fyrirgefið þér, og þú þarft ekki að vera var um þig á morgun.« Páll nuddaði augun. Hvað gekk eiginlega

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.