Ljósberinn - 01.05.1957, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.05.1957, Blaðsíða 2
Verksmiðjustúlkan, sem fór til Afríku + Myndasaga um Mary Slessor + 4 Eitt sinn bauð höfðingi nokk- ur, er nefndist Okon, Mary Slessor í heimsókn til sín. Hann sendi heilt skip eftir henni. Skipinu reru 32 ræðarar upp eftir fljótinu. Borg höfðingjans hét Ibaka. Þar var Mary feng- ið eitt glæsilegasta herbergið í húsi Okons til að búa í. Þar var kröggt af pöddum og á nótt- unni stukku stundum rottur yf- ir hana i rúminu. Á daginn þyrptist fólkið í kringum hana dómþingi. Tvær konur voru ingjann til að leggja málið aft- og skoðaði hana í krók og dæmdar til að flengjast með ur fyrir dóm. Eftir mikið þjark kring. Á meðan hún dvaldi í hundrað svipuhöggum. Mary tókst henni að fá dóminum Ibaka var hún vottur að heiðnu skarst í leikinn og fékk höfð- breytt í 10 högg. — Er Mary hafði dvalið í Kalabar í nærri sex ár, gekk ægilegur hvirfil- vindur yfir Old Town. Hús hennar eyðilagðist í veðrinu og heilsa hennar var á þrotum, svo að ákveðið var, að hún skyldi fara heim. Það var í apríl 1883. Hún var svo mátt- farin, að það þurfti að bera hana til skips. Hún hafði heim með sér litla, svarta tvíbura- telpu. í Kalabar var venja að bera út tvíbura, en Mary tókst að bjarga nokkrum þeirra. LJDSBERINN 50

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.