Ljósberinn - 01.05.1936, Síða 9
LJOSBERINN
95
hið sanna gnldi lífsins. Stýrimaðurinn
bað fyrir mér og okkur báðum, og þá
sté bæn mín frá hrærðu hjarta eftir
mörg ár. Ég bað um frið og fyrirgeín-
ingu. Og á sama hátt bið ég ykkur a.ð
fyrirgefa mér.« Sú fyrirgefning var veitt
aí fúsu hugarþeli. »0g'« bætti faðir hans
við, »nú getum við treyst þér betur eft-
irleiði.s.«
»Pa.bbi, mamrria. Mig fýsti að fara
til sjávar og taka, þátt í volki og æfin-
týrum. En nú stefnir hugsun mín að
Öðru, æðra. Ég þrái að verða liðsmaður
i björgunarsveitinni við ströndina hérna.
Mér var bjargað á undursamlegan hátt.
Ef mér auðnaðist að bjarga mannslíf-
um, væri það gulli og silfri betra., feg-
urra en nokkur viðburður úti í víðum
heimi.«
Anton gerðist fiskimaður hjá föður
sínuim.. Hann var dugandi og öruggur.
Síðar varð hann liðsmaður í björgunar-
sveit strandarinnar.
Margu.r einn maðurinn bíður tjón á
sálu sin.ni í volki og hrakningúm lífsins.
En margt »ís,hjartað er kveðið frá da.uð-
um« fyrir kærleika og trú.
Anton va.r einn þeirra-
Trúboðinn tilvonandi.
Einar litli hugsaði mikið um textann.
sem hann heyrði í sunnudagaskólanum
á sunnudaginn var. Ha.nn var um það,
þegar Jesús var 12 ára og kendi hin-
um vitru, og lærðu í musterinu í Jerú-
salem, og oft hvörfluðu augu hans til
niyndarinnar, sem hékk á veggnum í
dagstofunni. Hún var af Jesú 12 ára
í musterinu,.
Einar hlakkaði mjög til þess dags,
þegar hann í fyrsta sinni prédikaði fagn-
aðarerindið fyrir heiðingjunum. Dag
hivern dreymdi hann dagdi'auma um för
sína til Indlands, þar sem hann ætlaði
að byggja kirkju. Hann sá í huga sér
hópa heiðingja flykkjast um kirkju sína
og ganga Kristi á hönd.
Samtímis því, sem Einar velti þessu
fyrir sér og beið allra þeirra stórmerkja,
sem eitt sinn myn.d,u verða á leið hans,
gleymdi hann öllu hinu smávægilega á
heimili sínu og í hegðun sinni. Honum
virtist það lítilsvirðandi, að ha,nn, sem
eitt sinn yrði trúboði, ætti að bera inr.
eldivið og fara sendiferðir fyrir mömmu
sína og systur.
Dag nokkurn bað Fríða systir hans
hann að hjálpa sér til að þvo og gljá
gólfið í stofunni þeirra. En Einar brást
reiður yið og þa,ut nöldrandi burtu og
skelti hurðinni í lás á eftir sér. Fríða
gerði það þá ein. En þegar hún kom
fram í eldhús, sat Einar þar og boi’ð-
aði ávexti. »Þú ert hættur við trúboðs-
starfið?« sagði hún. »Nei, alls ekki,«
nöldraði hanri, »því heldur þú það?«
»Hugsaðu þér, að heiðingjarnir hefðu
séð þig áðan, reiðan og önugan. Þeir
hefðu áreiðanlega orðið óttaslegnir og
farið leiðar sinnar.«
»Þá þarf ég ekki að vera hér og snú-
ast í kringum þig. En annars kemu.r
þér ekki við, hvað ég ætla að verða.«
Síðan gekk Fríða á brott hljóð og hjóg-
vær. Stund.u síðar fór Einar að íhuga
þessi orðaskifti þeirra systkina, Hann
sá nú, að hann hefði haft rangt fyrir
sér. Hanri sá, að hann myndi aldrei geta
hjálpað heiðingjunum, meðan hann sjálf-
ur ætti ekki kærleika í eigin hjarta.
Áður en hann gekk til rekkju, bað
hann Fríðu fyrirgefningar og lofaði að
vera nærgætnari og fúsari til liðsinnís
framvegis, svo að Guð gæti síðar trúað
honum fyrir því að vera öðrum mönn-
um til hjálpar og blcssunar.
(Þýtt úr dönslm).