Ljósberinn - 01.05.1936, Side 29
LJÖSBERINN
115
Með þessum orðum skáldsins lýk ég
hugleiðing Jxjssari og óska að vorið og
sumarið verði ykkur ánægj.u- og bless-
unarríkt.
Ein a r Sigurfinnsson.
Anna gamla.
Nú er sunnudagsg'uðsþjónusta í stóru
kirkjunni, en allir spyrja: »Hvar ei'
Anna ga.mla (Parti-Annal) ? Ilún situr
ekki á sínum stað.
»Anna gamda kemiur ekki hingað
framar. Ilún er farin héðan til að halda
jól í æðra helgidómi. Faðirinn (Appen),
sá, er hún hefir alt af verið að vonast
eftir hefir nú kvatt hana héðan heim
til sín.
Hún var fátæk og voluð kona, tötr-
u,m búin, heimilislaus, hafði ekkert héi'
á jörðu, sem hún gæti kallað sína eign.
En samt sakna hennar allir, bæði hvítir
og móleitir.
»Hún hefir verið mér til svo mikillar
uppörfunar,« sagði kona'eins kristniboð-
ans. »Ég hefi lært svo mikið af henni,«
sagði ein af hinum þarlendu, kristnu
kenslukonum. Já, ég hefi líka fagnað
fyrir Drotni sakir köllunar hans og náð-
argáfna.
Þegar ég hitti h,a,na síðast, þá sagöi
hún mér ævisögu. sína og nú ætla ég
að reyna að endursegja hana.
Fyrir tuttugu árum var hún heiðin,
og þekti ekki veg hjálpræðisins og dýrk-
aði þvi hin mállausu skurðgoð. í jarð-
neskum efnum bjó hún við hin beztu
kjör. Hún átti mann og son, heimili og'
akra.
Einu sinni var hún á leið hr3im frá
vinnu sinni; kom hún þá auga á utan-
stétta-pilt nokkuj-n; hann sat undir tré
og var að lesa í bók nokkurri. Þegar hún
kom nær honum, þá heyrði hún, að hann
las í bókinni, að skurðgoóin væru engir
guðir, heldur byggi hinn eini sanni Guð
í himninum. Hún bálreiddist, er hún
heyrði þetta. og tók að formæla. piltinum
fyrir það, að hann gæti dirfst að gjöra
slíkt og þvlíkt.
En er hún hélt áfram feroinni, þá bar
alt í einu eitthvað svo undarlegt fyrir
augu hennar, Hún sá stórt, hvítt ský
svífa niður; sá hún þá hvar Karadul,
guðinn, sem hefir skapað mennina, stóð
sjálfur í skýinu og sagði:
»Hví reiðist þú því, sem ritað var í
bókinni; það, sem þar er ritað, er sann-
leikur.«
Hún varð þá gripin af skelfingu, og
fél.l til jarðar og brá hönd fyrir munr.
sér.
Hjá nokkrum utanstéttarmönnum
fékk h;ún að heyra vitu.nd, meira u.m nýja
hjálpræðisveginn; voru þeir nýbyrjaðir
að ganga. þann veg.
Einu, sinni kom Guð sjálfur til henn-
ar og mælti:
»Kristnir menn eru, dýrmætar perlur
og kennarar þeirra eru glóandi gimstein-
ar. Farðu og leitaðu þá uppi. Flýt þér
burt héðan.
Þá fékk hún að vita hjá konu nokk-
urri, að í Madura gæti hún fundið þessa
kennara. Hún tók þá skurðgoð sín og
tróð þaut undir fótum og lagði síðan af
stað til Madura, og ættingjar hennar
sýndu henni alla smán og fyrirlitningu
að skilnaði.
í Madura hitti hún gamjlan kennara
og konu h:ans, og þar settist hún að og
naut fræðslu hjá |>eim. Þegar kenslu-
tíminn var á end,a, þá var hún. skírð, og
að því búnu. hélt hún heimleiðis aftur
til borgar sinnar.
Ileima fyrir átti hún, nýskíro, örðugt
uppdráttar; en samt virtist vitnisburd-
ur hennar hafa áhrif á tilheyrendux
hennar.
Einu sinni varð ein af frxendkonum