Ljósberinn - 01.05.1936, Side 34

Ljósberinn - 01.05.1936, Side 34
120 LJÖSBERINN inn og lítinn mat fengið, Nú fékk hann nóg fæðu, og nóg vatn, stóð í þokkalegu hesthúsi, var kembchir og burstaður á hverjum degi og heyrði aðeins góð orð og naut blíðs atlætis. Aldrei var hann lengur þrautpíndur fyrir vágnjnn, né ækið haft of þungt. Aftur á móti var oft stu.ngið upp í hann brauðbita eða sykurmola þegar vinnu var lokið eða heim var komið. Ráð Bjarna reyndist vel og hann og Valur voru perluvinir. Reyndar var nú Valur orðinn uppáhald aljrar fjölskyld- unnar. Kveld nokkurt fór faðir Bjarna í heimsókn til kunningja síns og reið á Val. Það stóð ekki til að hann kæmi heim fyr en komið vteri fram á nótt, svo allir fóru, að hátta og sofa á venju- legum tíma. Pegar leið á nóttina vakn aöi Bjarni við það að Valur hneggjaði hátt fyrir utan gluggann, Hann þaut út að glugganum og sér Val standa fyrir utan, en föður sinn sér hann hvergi. Hann vakti strax fólkið og Hrólfur, eldri bróðir hans, ílýtti sér út, en undir eins og hann opnar útidyi ahurðina, snýr Val- ur sér við og skokkar burtu eftir veg'- inum, sem hann hafði komið heim. Hrólfur hraðaði sér á eftir honum eins hart og hann gat. Eftir á að giska tiu mínútur nemur Valur staðar. Þar lá faðir þeirra, meóvitundarlaus á vegin- um. Hann var fluttur heim og er hann raknaði við og hafði náð sér nokkuð eftir byltuna skýrði hann frá því, að hann hefði rekið höfuðið í grein, sem lá yfir veginn, en hann ekki séð hana í myrkrinu, og höggið verið svo mikiö að hann hafði mist meðvitundina og þá fallið af hestinum. Eftir þetta varð Valur alþektur um allan bæinn. En fyrri húsbændum sín- um gat h,ann aldrei fyrirgefið, er hann sá þá varð hann æfur, ranghvolfdi aug- unum, reyndi að slíta sig lausan, og þá gat eng-inn við hann ráðið nema Bjarni og faðir hans. (Þýtt úr »Magne«). Anna Marta. Sönn saga. Anna María, var áþekk öðrum litlum telpum, Og ekki gekk henni vel námið í barnaskólanum. Það var nú síður en svo. Kennarinn hafði oft orðið að tala við prestinn um það, hve Anna-María væri hirðulaus, og presturinn hafði svo aftur taJað um þetta við foreldra. henn- ar. Þau viðurkendu að það væri háska- legt fyrir telpuna, að stunda ekki vel skólanámið, en heimilisástæðurnar voru ekki gcðar. Faðirinn stundaði atvinnu á stóru bændabýli og fór til vinnu sinnar eldsnemma á morgnana, og vai' sjaldan heima En móðirin var ekki heilsu- hraust, og varð þó að leggja hart á sig við að þvo af vinnumönnunum á stór- býlinu, og bæta og sauma föt þeirra. Og svo þurfti að líta eftir »litla bróður«. Það var því ekki all.taf ástæðula.ust að Anna-Mai’ía kom ekki skólann. Það var einmitt í tilefni af litla, bróður, að prest- urinn kom, öðru, hvoru, til þe&s að tala við móður hans. Það var, sem sé, ekki búið að skýra l.itla bróður, og var hann þó komin annað árið. Það hafði oft ver- ið búið að slá því föstu að skíra hann, en svo hafði verið hætt við l>að, og þvi frestað af ýmsum ástæðum. Það var ekki svo auðhlaupið að því, að hafa alc eins vel undirbúið og þurfa þótti. Nú hafði presturinn fengið foreldr- ana til þess að lofa sér því, a,ð litli bróð- ir skyldi verða skírður, þegar Anna- María yrði fermd. En þegar fermingar-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.