Nýtt kirkjublað - 18.04.1906, Page 1
NÝTT KIIiKJUBLAÐ
HÁLFSMÁNAÐARRIT
PYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING
1906.
Reykjavik, 18. april.
8. blað.
pdskasdlmur etftir grorsorv.
Islenzkað lieíir Helgi heil . Hálfdánarson.
HvaÖ páska-hátið helg er blíð
ef hj'órtun þekkja náðartíð
og finna sviðann synda!
Við Jesú gröf, sem opnuð er,
guðs engla brosa litum vér
og sigur-Uómdjásn binda.
Þann dag heims hag
drottinn bœtti, böl þá liœtti
beiskt að sœra.
Jesíis U2>p reis frið að fœra.
Hann sökum vorra synda dó,
oss sekum réttlœting liann bjó,
og braut upp lieljar liliðin.
Hann uppreis; þar afvitum vér,
að valdið synda bugað er,
og nóttin langa liðin.
Hver eymd er gleymd,
dauðinn deyddur, óttinn eyddur,
arfur fenginn,
sá, er lirept gat áður enginn.
Nú leið er kunn til himins heim,
nú liirði allir fylgjum þeim,
er veg þann visað hefur.
Hann upp er risinn! Orðið það
skal óma blítt í hverjum stað,
vort líf og Ijós ei sefur.
Guðs borg, gleym sorg;
varir snjallar, vottið allar:
voði’ er eyddur,
Jesús lifir, dauði’ er deyddur!