Nýtt kirkjublað - 18.04.1906, Blaðsíða 15

Nýtt kirkjublað - 18.04.1906, Blaðsíða 15
103 _ _ NÝTTKIRK .TUBLAÍ) gæft, til þess þekki þeir alt of vel þennan lýð, sem hrísgrjón trúboðanna hafi safnað utan um þá. — Áð dæma um hvaS hvaS satt kunni aS vera og rétt i skoðunnm þeirra rnanna, sem þannig tala, er ei'fitt, þar sem trúboðsstarf vorra tíma liggur of nærri oss, til þess að hægt sé með vissu að dæma um árangurinn; víða er aðeins um örlitla byrjun að ræða; i mörgu tilliti verður það hlutverk ókominna alda aS dæma um hvað rétt er og hvað rangt í slíkum dómum um trúboð vorra tíma. Vér eigum svo erfitt með að meta árangurinn af trúboðs- starfi vorra tíma svo nærri oss sem það er. En það er ann- að trúboðstímabil, sem liggur nógu fjærri oss til þess að um það vérði dæmt — það er trúboð postulatímabilsins. Og með því að virða það fyrir oss verður oss hægra fyrir að dæma um trúhoð vorra tíma, sérstakalega þá er vér athugum hvernig samtíðin leit á starf þessa löngu liðna trúhoðstímabils. (Framh.) Kirkjumdlanefndin sern skipuð var samkvæmt kouuugs úrskurði 2. marz 1904, hefir uú Jokið störíúm síuum. ^ranguriuu af störfum nefndarinnar eru alls 12 fruiuvörp. Um tíu af fruinvörpuni þessum lieíir nefndiu öll verið sammála og eru þau þessi: 1. um skipun sóknar- og héraðsnefnda, 2. um veitingu presta- kalla, 3. um umsjóu og fjárhald kirkna, 4. um skipun prestakalla, 5. um laun sóknarpresta, 6. um lauu prófasta, 7. um ellistyrk presta og eftirlaun, 8. um slcyldur presta til að kaupa ekkjuin sín- um lífeyri, 9. um sölu kirkjujarða, og 10. um láu úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestsetrum landsins. Hin frumvörpin tvö eru anuað frá meiri lduta nefndarinnar (séra ^rna Jónssyui, séra Eiriki Briem og séra Jóni Helgasyni), frumvarp til laga um kirkju- þing fyrir liiua íslenzku þjóðkirkju, en hitt flytur form. nefndar- innar einn (Lárus H. Bjarnasou): Erumvarp til laga um sameining forstöðumannsembættis prestaskólaus við biskupsembættið. Alls hefir nefndin haldið 79 fuudi. Þar sem f'arið er að preuta frumvörp nefndarinnar og útkomu þeirra ekki laugt að bíða, þykir rótt að fresta frekara umtali um þau, þangað til þau liggja fyrir fullprentuð. „Þær þrjár saman.“ Svo kveður „Isafold“ að orði, að kirkjan, Heiinska drotning og dóttir hennar Ragmenska standi nú í gegu þeirri „óviðráðan- legu sanufæriugu,“ að æfintýri úr dularheimum geti engiun hafa

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.