Nýtt kirkjublað - 18.04.1906, Side 16

Nýtt kirkjublað - 18.04.1906, Side 16
104 NÝTT KIRKJTJBLÁÐ. hugsað upp annar en H. C. Andersen, og engir fært í snildarbúu- inginn íslenzka aðrir en Jóuas Hallgrírasson og Snorri Sturluson. Svo skipað á bekkinn, og heíir andatrúar-ákafinn leitt svo langt blað, sem jafuan heiir talað vel og virðulega í garð kirkju og krist- indóms. Svari aðrir lyrir „Andra,“ en oss stendur Jónas næstur og munu flestir, sem sjá þessar eftirstælingar, taka undir með gamla Páli Melsteð, sem heyrt hefir sögurnar, og þá með, sem að öllu á að vera eftir Jónas, og kveður hann sér „ama að því, að bendla Jónas, slíkan mann, við þann hégóma.“ Níðvísur lætur blaðið „Reykjavík“ sér sæma að flytja um ýmsa and- legrar stéttar menn bæjarins. Ekki svo að skilja að menn þeir séu i nöp við ritstjórann, eða hafi átt nokkuð í höggi við hann, sem reyndar væri lítil málsbót. Þetta á víst að vera til að skemta fólki, en vonandi eru þeir miklu fleiri sem óbeit liafa á slíku. Þessa strákskapar væri alls eigi getið, ef eigi stæði svo á, að blaðið er „Berlingur“ íslands. Hvenær segir ráðherrann sór athendis slikt blað? Laust brauð. Möðruvellir i Hörgárdal 1294 kr. 10 au. Prestsekkja á brauð- inu fær 94 kr. 10 au. í eftirlaun. Væntanlegur prestur sætti sig við breytingar á brauðinu. Veitist frá næstu fardögum. Umsókn- arfrestur til 24. maí. ÁsKorun Með því að þrjú félög hér í bænum: „Kristileg safnað- ar-starfsemi,“ „Hvítabandið11 og „Trnboðsfélag kvenna,“ h'afa bundist samtökum um að koma upp safnaðarhúsi hér í bæn- um, þar sem halda megi samkomur kristilegu trúarlífi og líknarstarfsemi til eflingar, þá eru það vinsamleg tilmæli vor undirritaðra fulltrúa félaganna, til allra þeirra, sem viljastyðja framkvæmd þessa fyrirtækis, að þeir leggi fram einhvern rjár* styrk til fyrirtækisins, sem vér undirrituð veitum móttöku. I umboði félaganna. Reykjavík, 15. marz 1906. Bjarni Jónsson, Anna Thoroddsen, Knud Zitnsen, Jóhann Þorhelsson, S. A. Gislason, Lárus Halldórsson, Kirstin Pétursdóttir, Ingveldur Guðmundsdóttir, Guðný Guðnadóttir, Valgerður Freysteinsdóttir, Arndis Þorsteinsdóttir. Útgefendur: JÓN HELGASON og ÞÓRHAX.LUR BJARNARSON. Fólagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.