Nýtt kirkjublað - 20.02.1907, Side 11

Nýtt kirkjublað - 20.02.1907, Side 11
NÝTT KIRKJUBLAf). 35 ykkar og vildi óska, að ég ]?ekti það margfalt betur en ég gjöri, ])ví þá gæti ég vonandi prédikað margfalt betur yfir yður sjómönnum og með enn ])á meiri myndugleika En hvað það snertir, að ])etta sé öldungis óframkvæmanlegt, þá dirfist ég að neita því að svo sé og segja, að það sé þvert á móti einkar vel framkvæmanlegt. Að gjöra alla hluti i Jesú nafni, hvað helzt sem vér aðhöfun st iivort heldur erí orðieða verki, — hvað er það annað en einföld skylda hvers einasta kristins manns. Og kristindómurinn heimtar aldrei neitt ])að af nokkrum manni, sem sé óframkvæmanlegt. I því sem öðru lýsir sér miskunn guðs við oss. Það sem hér er heimt- að, er ekki annað en einn af sjálfsögðustu ávöxtum trúarinn- ar. Að oss finst slíkt krafa öfgakend, orsakast eingöngu af því, hve litilsigldur kristindómur vor kristinna manna er, ég vil segja allflestra. Væri trúin hjá oss eins og hún ætti að vera, þá mundu menn hætta að tala um þetta sem ófram- kvæmanlegt, því þá mundum vér sjá það framkvæmt i lífi margra manna. Það er engin öfgakrafa, sem postulinn hér beinir að oss, því að það er eðli trúarinnar, að þvi meir sem hún þroskast, þess meira vald fær Jesús í lífi voru, þess fleira verður ])að i lífi voru til orða og verka sem ber á sér áletranina „i Jesú nafni“. Og það er takmarkið vor allra, að alt vort líf komist undir yfirráð Jesú og fyllist af honum — því að þá fyrst nær lifið fullum þroska. Það var einu sinni maður, sem reil þessi miklu orð: „Eg lifi ekki framar, heldur lifir Kristur í mér“ (Gal. 2,20). Það er eng- inn efi á þvi, að maðurinn sá hafði lært að gjöra alla hluti í nafni drottins Jesú. Og þó var hann syndugur maður þessi Póll postuli, sem orðin ritaði, syndugur maður, sem játaði það hreinskilnislega, að hann hefði ekki náð hnossinu og taldi sig ekki vera orðinn fullkominn, en Kristur var orðinn hans líf. Og því vil ég segja við yður, sjómenn, eins og ég segi það við yður öll, seni orð inín heyrið: Að sama skapi seni Jesús fyrir trúna verður lífið í lífi yðar, verður það ekki nehtá eðlilegt fyrir yður að gjöra alla hluti í drottins Jesú nafni, eins og lika gefur að skilja, þar sem það þá er ekl.i lengur yðar vilji sem ræður áformum vðar og fram- kvæmdum, heldur vilji Jesú sjálfs. Ó, að þér vilduð setja yður snenima það háleita mark og mið að láta í öllu stjórn-

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.