Nýtt kirkjublað - 20.02.1907, Qupperneq 16

Nýtt kirkjublað - 20.02.1907, Qupperneq 16
4o XÝTT KIRKJUBLAÐ. son, sem sat á Hólum 1425—1435. Hann er ekki nema örstutt í Skálholti, og hefir síðan farið af landi burt. (Frh.) f Síra Jón St. Þorlákseon, er fyr var prestur á Tjörn er anduður og verður lians nánar gelið niEst. Bjarmi iieitir nýtt kristilegt heimilisblað, kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 a. Ráðgert er að flylja myndir og refisöguágrip merkra krist- indómsvina, söngva smásögur íréttir o. fl. frá kristindómsstarfinu inn- an lands og utan. Hlutafélag i Reykjavík gefur blaðið út, ýmsir þeirra sömu mennirnir og áður voru útgefendur „Heimilisvinarins11, sem þá eigi kemur heldur út þetta ár. Ritstjóri er Bjarni Jónsson kennari. Fyrsta blaðið flytur mynd af Hallgrími Péturssyni með grein eftir ritstjórann. Skólablaðið er nýtt hálfsmánaðarblað, sem „vill rœða öll þau mál, sem að ein- hverju leyti lúta að skólahaldi, kenslu og barnauppeldi, andlegu og lík- amlegu.“ Ritstjórinn er Helgi kennari Vaitýsson, og útgefendur eru kennarar Flensborgarskólans, og fœr bluðið styrk af sjóði Kennaraíe- lagsins. Verðið er 2 krónur. Það hefir áður sýnt sig að örðugt hefir verið fyrir slíkt málgagn að ná þeirri úlbreiðslu, að það beri sig, en með vaxandi áhuga á al- þýðumentun œtti nú heldur að blása byrlegar. Kost áttu útgefendur á þvi að vera í samlögum við Nýtt Kirkjublað, það þá stækkað, og viss bluti blaðsins œtlaður skólamálum, en kosið að reyna hitt. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi Ritstjóri: sira Jón Bjarnason i Winnepeg. Hvert númer 2 arktr Barnahlaðið „Börnin" er sérstök deild i „Sam.“ undir ritstjórn sira N. Steingrims Þorlákssonar. Verð hér á landi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. A. Gislasyni i Rvik. Bjarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 a, í Ameriku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Útgefendur: JON HELGASON og ÞORHALLUR BJARNARSON. Félagsprontsmiðjau.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.