Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Page 10

Nýtt kirkjublað - 01.08.1908, Page 10
178 NÝTT KIRK.TUBLAÐ Hér g Idir það sem oftar, að „nppskeran er mikil en verkamennirnir eru fáir,u — og ónýtir. Biðjum ]iví herra uppskerunnar, að hann sendi verkamenn á akurinn, að hann veiti oss öllum, prestum, organistum, kennurum og öllum með- lirnum safnaðanna vilja og mátt lil þess að hrinda áfram á heppilegan hátt ]>essu þýðingarmikla máli; að bœia kirhjv- sönginn ror á meðal. Lrcstur um haf. íslenzku blöðin í Vezturheimi geta talið það sér til ágœt- is, hvað margir rita í þau. Eg á við gömlu og stóru blöðin, Heimskringlu og Lögberg. Þau eru bæði langtunr ómengaðri alþýðublöð, en blöðin hér heima, þar sem einn maður, eða fáir menn einir fylla blaðið, og steypa alt í sínu rnóti. Þeir eru líklega færri, sem telja vestanblöðunum ]>etta til kosta, en bragð er þó að þessu fyrir sig, og sitt hvað kemur þar fram til skilnings og íhugunar, sem miklu síður er að leita að í frónsku blöðunum. I einu Heimskringlu-blaðinu núna í vetur var t. d. sagt frá því, hvaða drög lágu til þess að umkomulítil stúlka tlýði landið, ogí sama blaðinu voru sagðar orsakir til þe s, að mikils- metinn bóndi í sveit tók sig upp með fjölskyldu sína og fór vestur um haf. Og hvorltveggja átti skylt við kirkju og trúmál. Lögin um greiðslu dagsverks og lausamannsgjalds ráku stúlkuna burt úr landinu. Hún er orðin hálffimtug um aldamótin, hefir verið í vist- um og sjálfsmensku, vestarrlands, ein 30 ár, dugleg hefir hún verið auðsjáanlega, en lítið hefir hún eignast, kaupið þriðjung- ur við það sem nú gerist, og greiddist mest í vaðmálum, mis- jafnlega góðum. Eignin varð helzt í kindum, en þá eltu Irana alstaðar opinberu gjöldin, þegar eignin sú náði hálfu hundraði, og þegar presturinn hennar skýrði lienni frá þvi, að henni bermi bæri að greiða 50 aura til kirkju og 50 aura til sín á ári auk dagsverksins, þá fóralveg um þverbak: „Þá fanst mér vinnu- og félags-frelsi nrínu vera misboðið,“ og

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.