Nýtt kirkjublað - 01.05.1909, Qupperneq 15

Nýtt kirkjublað - 01.05.1909, Qupperneq 15
NÝTT kirkjuSlaö 111 þessum orðum, eins og ]iau eru töluð, af einlægum kærleiks- huga til kirkjufélags landa vorra í Ameriku. Bókmentafélagið. Ritað er frá Höfn, sera hér fer á efcir: Þú minnist á ökírni og Bókmentafélagið í N. Kbl., og er eg ])ér í sumu samdóma, en í sumu ekki. Skírnir hefir brugðist vonum ílestra og hefir altat verið fjarri því að upp- fylla skyldu sína. Eftir nefndarálitinu 1904— Tímarit XXV. árg. bls. 203—8— á hann að vera: margbreyttur að efni, ftytja greinir um mentamál og atvinnuvegi, verklegar framfarir annara þjóða, siðmenn- ing, lífskoðanir og lífskjör; liann d að flytja nýjungar úr heimi vísindanna o. s. frv. Og svo að lokum „nokkur gullkorn úr nútíðar skáldskap“, og fregnir um hinar merkustu bœkur utanlands og innan. Hvað heíir nú verið uppfylt af jiessu ? Eðlilega hafa ýmsar góðar greinar og laglegar skáldsög- ur verið í Skírni, en þar hafa líka verið óhafandi ómerkileg- ar greinar; sumar um skáldskap blátt áfram þvættingur. Skírnir hefir verið ákaflega einhliða, þó töluvert betri síðasta árið. Tímaritið var stundum nokkuð strembið, en að öllu samtöldu þó miklu betra til frambúðar en Skirnir. Og svo ætlar deildin að sligast undir ekki merkilegra riti, skaðast um 2000 kr. á því á ári, en Eimreiðin, sem er alveg samskonar rit — og upprunalega fyrirmynd Skírnis — borgar sig, og gaf meðan hún var hlutafélag 5°/0 ágóða. Þetta hlýt- ur þyí að vera eitthvað ólag. Og svo verður deild ykkar, þvert ofan í lög, að gripa til að eyða sjóðnum! — Það gæti jafnvel komið til að stjórnin yrði að sæta laga- ábyrgð fyrir slíkt atferli. Greiuin uni ulþýðu-inentuu, ettir Brynjólf frá Minna-Núpi, hefir alllengi legið hjáj mér ó- preniuð, bæði vegna rúmlcysis í blaðinu, og eins vegna þess, að mér var eigi ugglausí að bún kynni þá að vinna ógagn. Mér í’anst það veður í tofti í þingbyrjun, að koma ætti fræðslulögunum fyrir, og héfði þólt miður, og vissi að hinn spaki höfundur vildi eigi svo gjört láta. Ymsar spurningar vakna til athugunar og andmæla: Þuría börn að ofþreyla andlega hætileika stna við náraið? Er

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.