Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1941, Page 1
TIMAMT
IÐNAÐAIRMANNA
QEFIÐ UT AF LANDSSAMBANDI IÐNAÐARMANNA I REYKJAVIK
EFNISYFIRLIT: lils.
Árið sem leið ........................... 85
Skipabyírgiiiffar Islendinga og Grænlendinga í
fornöld ...................................... 86
Slærsta skip ................................... 89
Síðslagi handa Grásíðu ......................... 90
Lög um iðnlánasjóð ............................... 91
Bílasmiðafélag Reykjavíkur ....................... 93
t Sigtryggur Jónsson ............................. 94
Farmgjöld og tollar .............................. 94
Dómur sakadómara um vinnu við rafvirkjastörf 95
Aðvörun til meistara og væntanlegra iðnnema . . 96
í Noregi hal'a í'undizt fjögur skip frá víkingatímanum, og eru þrjú
þeirra geymd í sérstöku safni á Bygdö við Oslo, ásamt skrautlegum
vagni og sleða, sem fannst í Ósabergsskipinu.
. Ósabergsskipið er talið að hafa verið í notkun um 800 og tilheyrt
Ásu drottningu í Vestur-Noregi. Það hefir verið mjög skrautlegt og
eingöngu ætlað til ferðalaga innf jarða, veikbyggt og lágborða. Gauks-
staðaskipið hefir verið miklu stærra og sterkara. Það er talið af þeirri
gerð langskipa, sem landnámsmennirnir fluttust á til íslands. Það er
;t0 metrar milli stal'na og full áhöfn þess talin að hafa verið 40 menn.
Því hefir verið siglt og róið með 16 árum og á því „skvettuhorð“
fyrir ágjöf. Mjndin er af Ósabergsskipinu.