Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1941, Side 7
Tímarit iðnaðarmanna 6. XIV. 1911
Stærsta skip
sem hingað til hefir verið smíðað hér á landi.
Á síðari árum hefir skipasmíðinni fleygt mjög
fram hjá okkur Islendingum sem öðrum. Árið
1939 lauk Gunnar Jónsson skipasmm. í Vest-
mannaeyjum við að byggja mótorskipið Helga,
130 br. tn. fyrir Helga Benediktss. útgm. Það ár
byggði einnig Skipasmíðastöð Marselíusar Bern-
liarðssonar á Isafirði v.s. Bichard, 100 br. tonn,
ein er liöfð fyrir mak, súðir sterkar, meira en
þverrar liandar það, sem gengur á misvíxl,
járnsaumur sterkur með þykkum róm, livitur
og góður greniviður í borðum og nær þriggja
fingra þykk, mestöll borðin utan brædd í sel-
tjörunni, enginn skortur á efnum að merkja.
Eða livar mun seltjara höfð, utan á Grænlandi?
Hér rekur og alloft þau skipsbrot (sem nú á
Skaga á Reykjaströnd anno 1625), sem enginn
járnsaumur er í, heldur reyrt með tágum
margfaldlega og snillilega, svo úl fyllir nafar-
1‘arið og fleygar undir til herzlu, eins og segir
af skipi því, er Ásmundur kastanrazi liafði af
Grænlandi til íslnds, er bundið var simi eða
seymi. Það var anno 1189“. Ilvíti og góði greni-
viðurinn og sterkur járnsaumur með þykkum
róm, hlýtur að vera árangur af verzlun og ferð-
um Grænlendinga til Marklands eftir 1500. Frá
gerð seltjörunnar í Norðursetu segir Björn svo
frá á öðrum stað: „Var brædd selfita borin i
húðkeipa og upp fest við vind í úthjöllum þar
til þykknaði, síðan tilbúin sem vera átti“. Fvrir
nokkrum árum fann Roussel fornleifafræðing-
ur i rústum baðhúss á bæ í Vestribyggð fjöl úr
súð af grænlenzku skipi með nafarförum, cg
sat hvalbarðaseymið í götunum, eins og Björn
lýsir því. I þýðingu sinni ai' Grænlandsannál
segir Þórður biskup frá grænlenzkri ár, er rak
á Islandi: „Fyrir nokkrum árum síðan (þ. e.
nokkrum árum f-yrir 1669) rak upp fyrir aust-
an á Islandi ein ár af bát, er þannig var Ielrað
á með rúnabókstöfum: „oft var ek dasadur ek
dro þik“. Mundi mega kalla þetta síðustu rituð
kveðjuorð Islendinga á Grænlandi, er borizt liafi
hingað til lands.
fyrir li.f. Björgvin á ísafirði. Á þessu ári hefir
Gunnar Jónsson skipasmíðameistari á Akureyri
verið að byggja 150—160 br. tonna skip fyrir
Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri, og er það
stærsta skip, sem enn liefir verið smíðað hér
á landi. Gunnar lýsir þessu skipi þannig:
Lengd þess er 33 metrar, breiddin 6,6 m. og
dýptin 3,65 m. Það er allt úr eik, nema þilfar
og siglur eru úr „origon“-furu, en hvalbakur
og yfirbygging úr stáli.
Á bátaþilfari er straumlínulöguð yfirbygging.
Fremst stjórnarpallur, þá klefi fyrir kortaborð,
talstöð, dýptarmæli og ýms siglingatæki, aflar
litill svefnklefi og aftast er liólf fyrir útblásturs-
pípur frá véluin, reykrör og loftventla. má
þurrka þar sjóklæði og hlifðarföt.
Undir bátaþilfari er: Fremst ibúð skipstjóra,
svo hreinlætisklefi með W. G. og steypibaði, þá
vélarúm með járnristum, aftar eldhús, en aftasl
er borðsalur fyrir 10 manns.
Undir þilfari er aftast káeta fyrir 4 menn og
tveir klefar, stýrimanns og vélstjóra. I fram-
stafni er íbúð fyrir 10 menn.
Aðal-aflvél skipsins á að verða um 400 hest-
afla, þungbyggð ensk Diecelvél, sem fer 375
snúninga á mínútu, en skrúfan 125 sn.
I vélarúminu verður einnig 100 ha. lijálpar-
vél. Á hún að framleiða rafmagn fyrir troll-
vindu o. fl. og knýja kælivél. Þá verður þar
lítil vél, sem framleiðir rafmagn lil Ijósa og
knýr Ioft- og vatnsdælur.
Lestarrúmið verður útbúið fyrir isfiskflutn-
inga og allt vel einangrað með korkmulningi.
Skipinu er ætlað að stunda þorskveiðar með
botnvörpu, síldveiðar með herpinót og að flytja
fiskl til útlanda, bæði kældan og hraðfrystan.
Gunnar er einn af snjöllustu skipasmíðameisl-
urum þjóðarinnar og nam iðnina hjá Magnéisi
Gúðmundssyni í Reykjavík. Hann liefir hai’t
eftirlit með byggingu skipa erlendis fyrir lands-
menn sína, en byrjaði skipabvggingar á Alcur-
eyri 1924. Síðar stofnaði Gunnar dráttarbraut
á Siglufirði. Hann byggði ásamt Herluf Ryel
varðskipið „Óðinn“. Síðar byggði liann nokkra
ágæta báta fyrir Eyfirðinga og síðastliðið ár
mun hann liafa byggt fyrir K. E. A. 3 stærri
vélháta og 4 minni.
89