Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1941, Síða 11
Tímarit iðnaðarmanna 6. XIV. 1941
iönaSarnianna, stjórn Félags islenzkra iðnrekenda og
triinaðarmöninim þeirra að láta óviðkomndi i té nokk-
uð af þeim upplýsingum, sem gefnar eru í sambandi
við lántökur þessar.
11. gr.
Lán eru ekki veitt til að byrja atvinnurekstur, lield-
ur aðeins slíkum atvinnurekendum, sem hafa með at-
vinnurekstri í nokkur ár sýnt, að óliætt ætti að vera
að lána þeim peninga.
12. gr.
Þegar lánin eiga að notast til að ltaupa vélar eða
áhöld, greiðast þau til seljanda, en ekki lántakanda
sjálfs, og er lántakandi jafnan skyldur að hlíta þeim
ákvæðum, er sjóðsstjórnin kann að setja um gerð og
legund vélanna.
13. gr.
Til þess að tryggja það, að vélum þeim, sem settar
eru að veði fyrir tánum úr iðnlánasjóði, sé jafnan
haldið vel við og í veðhæfu ástandi, skal ráðuneytið
fela vélaeftirlitsmanni ríkisins að hafa sérstakt eftir-
iit með vélum þessum og gefa árlega skýrslu um á-
stand þeirra. Sannist það, að vélum þessum sé ekki
haldið vel við, svo að hætta geti verið á, að þær verði
ekki næg trygging fyrir láni því, sem út á þær er
veitt, gelur sjóðsstjórnin sagt upp láninu fyrirvara-
laust.
14. gr.
Reikningar iðnlánasjóðs skulu endurskoðaðir af
tveimur mönnum, er ráðherra skipar.
15. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Samþykkt á Alþingi 12. maí 1941.
Bílasmidafélag
Reykjavíkur.
í öðru hefti Tímaritsins var sagt all ítarlega
frá þróun bílasniíðinnar hér á landi og þá einnig
getið uni það, að í jan. 1938 stofnuðu bílasmiðir
með sér félag i Reykjavík. Hefir þvi farnazt vel
og eru félagsmenn nú 23. Það gekk í Lands-
samband iðnaðarmanna síðaslliðið sumar og
virðist liafa vakandi áhuga fvrir öllum velferð-
armálum iðnaðarmanna. Formaður þess er
Gísli Jónsson, bílasmiður, sem lengi liefir starf-
að með Kristni Jónssyni vagnasmið.
Gisli var fulltrúi félags síns á siðasta iðnþingi
og bcitti sér fyrir þvi að samþykkt væri að
mæla með því við ráðuneytið, að bílasmíði yrði
gerð að sérstakri iðngrein. Studdu margir góðir
iðnaðarmcnn jietta mál, enda lágu fyrir vottorð
og álit ýmsra mætra manna og stofnana, l. d.
bifreiðaeftirlitsins, tryggingarstofnana og vega-
málastjóra, um Jiað, að störf íslenzkra bila-
smiða hefðu revnzt mjög vel og nauðsyn bæri
til að tryggja Jiað sem bezt, að öll bílasmíði
yrði vöntluð svo sem bezt mætti verða, fram-
vegis sem liingað til. Iðnþingið samþykkti Jiví
svo að segja einróma óskir Bílasmiðafélagsins
og hefir nú skrifslofa Landssambandsins, í sam-
ráði við stjórn félagsins, scnt ráðuneytinu óskir
um upptöku Jiessarar iðngreinar í reglugerðina
um iðnaðarnám. Er von á staðfestingu ráðu-
neytisins innan skamms.
Tímaritið gleðsl yfir Jiessai-i ráðstöfun og
óskar bílasmiðunum allra lieilla með réttindin.
En biður þá jafnframt að gleyma ekki skyldun-
um, sem réttindunum fylgja. Þeim skyldum að
ala upp samvizkusama og hyggna fagmenn, sem
leita æ meiri fullkomnunar í störfum sínum
og hafa heill almennings i buga jafnbliða sinni
eigin velgengni.
Tímaritið fagnar einnig Jieirri nýbreytni Bíla-
smiðafélagsins að efna til hófs, þar sem saman
voru komnir meistarar iðnarinnar jafnt sem
sveinar, konur Jieirra, nánustu venzlamenn og
ýmsir velunnarar. Ánægjuleg kvöldstund við
Sameiginlegt borð og góðan gleðskap getur rutt
buftu margskonar drunga og eytt mörgum mis-
skilningi dægurþrasins.
Einn af gestum Bilasmiðafélagsins á hófinu
hefir senl Tímaritinu eftirfarandi slutla frásögn:
Bílsmiðir halda veizlu.
Snennna í nóvember s.l. efndu bílasmiðir til
myndarlegs samsætis í Oddfellowhúsinu. Buðu
Jieir þangað nokkrum gestum úr öðrum stéttar-
félögum og sátu hófið um 80 manns. Ritstjóra
Tímaritsins var boðið, en liann gal ekki komið
sökum Iasleika, en sendi hlýlegt samúðarskeyti,
sem upp var lesið.
Margar ræður voru flultar. Hnigu Jiær allar
að marki iðnaðarmanna og hvöttu til samstarfs,
vöruvöndunar, bættra vinnubragða og meiri af-
kasta. Á milli ræðanna var sungið og að end-
ingu var dansað fram yfir miðja nótt.
93