Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1941, Side 12
Tímarit iðnaðarmanna 6. XIV. 1941
f Sigtryggur Jónsson
byggingameistari á Akureyri.
Hann andaðist
að h'eimili sínu á
Akureyri 6. des.
s.L, eftir langvinn
veikindi. Jarðar-
förin fór fram frá
Akureyra rkirk j u
með miklum
virðuleik 15. des.
og að viðstöddu
fjölmenni. Mættu
þar undir fánum
sínum Iðnaðar-
mannafélagið,
V erzl una rm anna-
félagið og Menntaskólinn, og ásamt með þessum
aðilum stóðu Oddfellowar lieiðursvörð við kist-
una í kirkjunni.
Sigtryggur var einn af mætustu eldri borg-
urum Akureyrar, fæddur 25. nóv. 18(52 og því
tæplega áttræður. Hann fluttist frá föðurleifð
sinni, Espihóli i Eyjafirði, til Akureyrar alda-
niótaárið og stundaði þar húsasmíðar af miklu
kappi meslan hluta æfinnar, en á efri árum
rak hann trésmíðaverkstæði.
Sigtryggur byggði árið 1902 Menntaskóla-
liúsið á Akureyri í ákvæðisvinnu og er það
enn stærsta og veg'legasta timburhús á íslandi.
Hóf þetta fór hið hezta fram og var öllum
þátttakendum til ánægju og hílasmiðum til mik-
ils sóma.
Ánægjulegasl þótti mér að sjá þarna tvo sjö-
tuga mikilsvirta iðnaðarmannaöldunga glaðasta
allra. Þeir standa enn á sínum stað við smíð-
arnar, sem þeir hafa stundað. þjóðinni til gagns
og sjálfum sér lil sóma, síðan þeir voru litlir
drengir.
Áfengis varð ekki vart í hófinu og þótti eng-
um það saka.
Einn af gestunum
Hann liefir jafnan leyst allar sinar smíðar prýði-
lega af hendi. Hann kenndi mörgum smíðar og
eru nemendur lians dreifðir um allt Norður-
land og víðar.
Sigtryggur starfaði nokkuð að opinherum
málum og var 32 ár samfleytt i hygginganefnd
Akureyrar. Á hann þannig meiri þátt i að hafa
mótað Akureyrarbæ, um og eftir aldamótin, en
nokkur annar. Hann var mörg ár í stjórn Gefj-
unar og lengi í niðurjöfnunarnefnd og sátta-
nefnd.
Sigtryggur var einn af stofnendum Iðnaðar-
mannafélags Aknreyrar og reyndist því jafnan
ágætur félagi. Hann átti sérstaklega mikinn og
góðan þátt í rekstri Iðnskólans. Hann var kos-
inn heiðursfélagi Iðnaðarmannafélagsins árið
1932, og var i því tilefni dálítið sagt frá ælt
hans og æfiatriðum í 1. hefti Tímaritsins 1933.
Farmgjöld og tollar.
Vegna eindreginnar áskorunar, sem fram
kom á síðasta iðnþingi um það, að stjórn Lands-
sambandsins beitti sér fyrir því, að felldur yrði
niður vörumagnstollur (verðtollur) af farm-
gjöldum efnivara, hefir liún atliugað um, hve
miklu þessi tollur nemur á einstökum tegund-
um.
Farmgjöld frá U. S. A. á venjulegu timhri er
nú $ 125,00, eða kr. 812,50 á standard (1(55 ten.
fet.), og nemur vörumagnstollurinn á þeirri
upphæð kr. 65,00. — Farmgjöld á harðviði, þar
á meðal eik til skipabygginga, er $ 172,00 eða
kr. 1180,00 á standard. Á harðviðartegundum,
öðrum en eik, er 15% tollur og nemur liann þá
af fragtinni einni kr. 167,70 af standard, eða
rösklega einni krónu af hverju ten. feti.
Þannig liækkar vörumagnstollur af fragtinni
einni: sementstunnuna um 32 aura, hvert kíló
af steypustyrktarjárni um 1,7 aura, livert kíló
í vélum og vélahlutum um 35 aura, hvert kíló
af byggingapappa um 3 aura, hvert kíló af
rúðugleri um 3% eyri, garn til netagerðai- um
25 kr. tonnið, leður um 15,00 kr. tonnið.
Þannig má lengi lelja. Segja má, að þessi
94