Vikan


Vikan - 01.03.1951, Page 8

Vikan - 01.03.1951, Page 8
8 VIKAN, nr. 9, 1951 Sendiherrar9 sendiherrar! Xeikning eftir George McManiis. Gissur: Þessir sendiherrar eru mig lifandi að drepa, ég hef ekki haft stundlegan frið fyrir þeim síðan ég varð ráðherra. Ég vona að ég komist niður á skrifstofu án þess að rekast á nokkurn þeirra. Gissur: Hver er þetta hlægilega karlskrípi sem er þarna i móttökuherberginu ? Vonandi ekki sendi- herra ? Villi vinur: Nei, nei! Ég var viss um það, annars hefði ég rekið hann út og sagt honum, að þú yrðir ekki við í dag! Gissur: Það gleður mig, að þú ert ekki sendi- herra. Xanxi: Hárrétt! Sendiherrann var veikur, en ég er fjármálaráðherra Debitan! Xanxi: En Gissur! Mig langaði aðeins til að Gissur: Ég slapp akkúrat á réttri tala við þig augnablik! stundu! Gissur: Vik burt frá mér! Ég hvorki þoli né hef ráð á því að kynnast fleiri fulltrúum erlendra ríkja! Gissur: Það er víst bezt að ég hoppi hérna niður áð- ur en þessi vísir fer upp á tólf! Gissur: Ef ég kemst hérna fyrir hornið, kemst ég inn til Begga bumbu og get laumazt þar í gegn og út á götuna! Beggi bumba: Ó, Gissur! Guði sé lof að þú komst! Þessir Gissur: Það eru fleiri sendiherr- sendiherrar eru að leita að þér. Annar er frá Hugsjónalandi, ar en gluggar hér í borginni, en en hinn frá Fjölkvæniseyjunum! Hvorugan er hægt að skilja' þessi kom í góðar þarfir! Sendiherra Lánsæðis: Gissur! Guði sé lof að ég greip þig! Ég er sendiherra frá Lánsæði! Salli skalli: Já, og ég á ekki grænan eyri. Þú gætir víst ekki lánað mér tíkall?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.