Vikan - 01.03.1951, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 9, 1951
9
L. Clifford Kenworthy krýnir
Eleanor Payne sem drottningu
rósanna fyrir árið 1951.
Truman, Bandarikjaforseti skip-
aði nýlega Stephen T. Early sem
einkaritara við blaðamennsku
Hvita Hússins í Washington.
Early er eftirmaður Charley G.
Ross, en hann dó af hjartabilun
nú fyrir skömmu. Mynd þessi var
tekin af Early er hann tók við
starfinu.
Hér gefur að líta nýja, þýzka upp-
götvun, en það er vélknúin skófla
sem er til dæmis mjög til þess fallin
að eyða með illgresi.
Það lítur út fyrir að litli drengur-
inn á myndinni og ljónsunginn séu
beztu vinir — í það minnsta á með-
an myndin var tekin.
Hinn þriggja ára gamli Asa Albert Jolson er víst heldur ungur til
þess að skilja, hvaða heiður felst á bak við medalíuna, sem hann tók
við fyrir hönd látins föður síns, A1 Jolson. Á myndinni sést George
C. Marshall vera að útskýra fyrir drengnum, að þessi medalía sé fyrir
,,óvenju mikla trúmennsku."
Mynd þessi var tekin í lítilli kap-
ellu í Ameriku á þakkarhátíðinni i
haust sem leið. En hér sjást tveir
bandarískir hermenn, og tvær hjúkr-
unarkonur biðjast fyrir.
Prakkar hafa fundið upp nýja gerð
af ,,jeppum“, en þeir nota að miklum
mun minna benzín en gömlu ,,jepn-
arnir".
Josefina Bonilla frá Costa
Rica var kjörin „miss Inter-
Americana" fyrir árið 1951
Clement Attlee, forsætisróð-
herra Breta, ávarpar blaða-
menn i Washington.