Vikan


Vikan - 24.01.1952, Blaðsíða 9

Vikan - 24.01.1952, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 4, 1952 9 * FRÉTTAMYNDIR Maður þessi heitir William W. Remington. Hann ér hagfræðing- ur og vann áður í viðskiptadeild ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Sið- ar var hann dæmdur til fimm ára í'angelsisvistar og 2000 dala sekt- ar fyrir lygar, þar sem hann neit- aði að hafa verið í Kommúnista- flokknum. Myndin er tekin af honum skömmu eftir að dómur þessi var ógiltur. Kanadiskir hermenn á vígvöllunum í Kóreu. Þegar ameríska skipió Oriskany sigldi upp East River til New York, hafði ellefu hundrað manna áhöfn þess Étn^sett setnineu á þilfarið. Allir um boró höfðu boðizt til að gefa blóð til herjanna, sem voru í stríði. Setningpn á þilfarinu hljóðar s o: Halló, New York. Oriskany dugir 100% — gerið þið þao : Elizabeth Englandsdrottning sit- ur við kennsluborð í kennslustofu í Emanuel Hospital-skólanum í London. Hún var viðstödd 350 ára afmæli stofnunarinnar. ........... ........... - Y'.................... Vincent Impellitteri, borgarstjóri, afhendir heið irsverðlaun New York-borgar Reymond Harvey kapteini, Stanley Adams liðsforingja og Carl A. D >dd liðsforingja. Allir þessir menn hafa áður hlot- ið heiðursmerki fyrir frækilega framgöngu í Kór mi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.