Vikan


Vikan - 24.01.1952, Blaðsíða 13

Vikan - 24.01.1952, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 4, 1952 13 Lærisveinn galdra- mannsins Þarna uppi á meðal þykkra, gamalla doðranta, sem lágu í rykföllnum hrúgum, settist hann og fól andlitið í höndum sér — hvað átti hann að gera, og hvað átti hann að segja galdramanninum, þegar hann kæmi heim. En hanr gat ekki verið þarna lengi í næði — það leið ekki á löngu, þar til vatnið tók að renna inn um dyr turnherbergisins. Buffalo Bill Buffalo Bill: Hér getum við verið öruggir, að minnsta kosti svolitla stund. Rauðskinnarnir taka hellinn með áhlaupi, þar sem þeir halda, að Buff- alo Bill og vinir hans feli sig. Buffalo Bill, Sandy og Ted velta stórum steinum yfir Indíánana. Indíánarnir þjóta inn í hellinn til þess að bjarga lífinu, en það er þegar í stað kastað á þá í gegn um gatið. BIBLÍUMYNDIR GULLKORNIÐ 1527, skömmu eftir gripdeildir herja Karls 5. Á seinustu öld jókst íbúa- tala Rómaborgar úr 201.161, árið 1862, í 1.173.034, árið 1936. Nýlega var efnt þar til fyrsta almenna mann- talsins i 15 ár, og kom i ljós, að íbúa- tala Rómaborgar er nú 1.600.011. ! ! ! Hvað er afbrýðisemi: Vináttuband- ið, sem tengir eina konu við aðra. Hvað er samvizka: Sá hluti manns- ins, sem stynur af kvölum, þegar allir aðrir hlutir hans una sér hið bezta. Gullkomið. Færið Drottni gjöf af því, sem þér eigið. Hver sá er gefa vill af fúsum huga, beri fram gjöf Drottni til handa. (II. Mósebók 35:5). 1. mynd: Þá stigu þeir upp Móse •g Aron, Nadab og Abihú, og sjötíu af öldungum Israels. Og þeir sáu Israels Guð; og var undir fótum hans sem pallur væri, gjörður af safír- hellum, og skær sem himinninn sjálf- ■r. 2. mynd: Og Móse talaði til alls safnaðar Israelsmanna og mælti: Þetta er það sem Drottinn hefur boð- Ið og sagt: Færið Drottni gjöf af því sem þér eigið. Hver sá er gefa vill af fúsum huga, beri fram gjöf Drottni til handa. . . . Komu þá allir, sem gáfu af fúsum huga og með ljúfu geði, og færðu Drottni gjafir til að gjöra af samfundatjaldið. 3. mynd: Reisti Móse búðina, lagði undirstöðurnar, sló upp þiljunum, setti í slámar og reisti upp stólpana. Og hann þandi tjaldvoðina yfir búð- ina og lagði tjaldþökin þar yfir, eins og Drottinn hafði boðið Móse. . . . Og hann flutti örkina inn í búðina, setti upp fortjaldsdúkbreiðuna og byrgði fyrir sáttmálsörkina. 4. mynd: Og hann setti kerið milli samfundatjaldsins og altarisins . . . og þvoðu þeir Móse, Aron og synir hans hendur sínar og fætur úr því. Hvert sinn er þeir gengu inn í sam- fundatjaldið og nálguðust altarið, þvoðu þeir sér, svo sem Drottinn hafði boðið Móse . . . Þá huldi skýið Úr ýmsum áttum — Úrsmiðir hafa oft á tiðum annað augað stærra en hitt. Því valda stækkunarglerin, sem þeir þrýsta upp að augum sér við rannsókn fin- gerðra verkja, þau þenja út vöðv- ana, sem lykja um augun. ! ! ! I Rómaborg bjuggu 1.000.000 íbú- ar að fornu. 32.000 íbúar voru þar samfundatjaldið og dýrð Drottins fyllti búðina. (II. Mósebók 35:5).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.