Vikan


Vikan - 28.02.1952, Blaðsíða 13

Vikan - 28.02.1952, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 9, 1952 13 Lærisveinn galdra- mannsins Lágt gjálfur gerði lærisveini g-aldramannsins brátt Ijóst, Hann sneri sér skelfdur við og starði á vatnið, sem að vatnið var komið alla leið upp á þakið. rann yfir þakið, hvað átti hann nú að gera? BUFFALO BILL Jói Lattimer: Buffalo Bill! Buffalo Bill: Loks hittumst við. Buffalo Bill: Nú er bezt að gera út um árásina á póstvagninn, morðið á föö- urbróður mínum — vopna- smygl. Sandy hvolfir borðinu tafar- laust. Þrjótarnir þjóta út. Buffalo Bill: Pljótir á eftir þeim! BIBLIUMYNDIR GULLKORNIÐ 1. mynd: Þá bauð Jósúa tilsjónar »»önnum lýðsins á þessa leið: Farið «m allar herbúðirnar og bjóðið lýðn- um og segið: Búið yður veganesti, þvi að þrem dögum liðnum skuluð þér fara yfir hana Jórdan, svo að þér komist inn í og fáið til eignar landið, sem Drottinn, Guð yðar, gef- wr yður til eignar. 2. mynd: Og Jósúa Núnsson sendi tvo njósnarmenn leynilega frá Sittím og sagði: Farið og skoðið landið og Jeríkó! . . . Sendi þá konungurinn í jeríkó til Rahab og lét segja henni: Sel fram mennina, sem til þín eru lcomnir, þá er komnir eru í hús þitt; því að þeir eru komnir til þess að kanna allt landið. En konan tók Miennina báða og leyndi þeim; og k-ún sagði: Satt er það, menn komu til min, en eigi vissi ég, hvaðan þeir voru; og er loka skyldi borgarhlið- inu í rökkrinu, fóru mennirnir burt; eigi veit ég, hvert mennirnir hafa farið. Veitið þeim eftirför sem skjót- ast, þá munuð þér ná þeim. En hún hafði leitt þá upp á þakið og falið þá undir hörjurtarleggjum, sem breiddir voru á þakið. 3. mynd: Og Drottinn sagði við Jósúa: 1 dag mun ég taka til að mikla þig í augsýn alls Israels, svo að þeir megi vita, að ég er með þér, eins og ég var með Móse. En bjóð þú prestunum, sem bera sáttmáls- örkina, á þessa leið: Þegar þér kom- ið i vatnsbrúnina í Jórdan, þá nemið þar staðar í ánni. Og Jósúa sagði við Israelsmenn: Komið hingað og heyrið orð Drottins, Guðs yðar! Og hann yfirgaf allt, stóð upp og fylgdi honum. (Lúkas 5:28). 4. mynd: . . . Drottinn mælti við Jósúa á þessa leið: Veljið yður tólf menn af lýðnum og segið: Takið upp tólf steina hér úr Jórdan miðri, á þeim stað þar, sem prestarnir stóðu kyrrir, og berið þá yfir um með yð- ur, og setjið þá niður þar, sem þér hafið náttstað í nótt. Þá lcallaði Jósúa tólf menn, sem hann kvaddi til af Israelsmönnum, einn mann af ætt- kvísl hverri. Og Jósúa sagði við þá: Farið fyrir öfk Drottins, Guðs yðar, út i Jórdan miðja, og taki hver yðar einn stein sér á herðar, eftir tölu ætt- kvísla Israelsmanna . . . Og steinana tólf, er þeir höfðu tekiö upp úr Jórdan, reisti Jóúa i Gilgal. Næði og hvíld er hagstætt öllum andlegum störfum; andlegt þrek og hreinskilni vex með rósemd og hægð. — (Jonson).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.