Vikan


Vikan - 10.04.1952, Page 9

Vikan - 10.04.1952, Page 9
YIKAN, nr. 15, 1952 9 FRÉTTAM YNDIR Þessi mynd var tekin í Panmunjom í Kóreu skömmu íyrir jól, þeg-ar fulitrúar Norður- og Suður-Kóreu-manna ræddu um það, við hvaða takmörk yrði mögulegt að binda enda á bardagana. Þann 11. marz síðastliðinn fór fram í Bandaríkjunum fyrsta fulltrúakiörið til f]ol'i.sbings, sem háð '’or'n í «mnar í New Hamps- hire á Nýja Englandi á austurströnd Bandaríkjanna. Eiga flokk*- þingin aö ákveöa, hver.,ir skuli boönir íram i iorsetakosningunum í nóvember í haust. Kosningunni lauk þannig. að Dwight D. Eisenhower. yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins (að ofan til hægri), sigraði Robert A. Taft, öldungardeildarþingmann (að ofan til vinstri), til flokksþings republikana, en Estes Kefauver, öld- ungadeildarþingmaður (að neðan til vinstri), sigraði Harry S. Truman, núverandi forseta Bandaríkjanna (að neðan til hægri), til flokksþings demokrata. Diligenti-fimmburarnir frá Buenos Aires i Argentínu eru nú 8 ára gamlir. Myndin var tekin í tilefni af því, að þau eru að senda jóla- kveðjur til amerískra barna, og er það í fyrsta skipti, sem þau koma fram í útvarp, sem heyrist I Bandaríkjunum. Við hljóðnemann eru þau Ester Maria og Franco Jr. 1 sófanum sitja frá vinstri: Carlos Alberto, Christina Maria og Fernanda Maria. Þessi mynd er frá flóðunum miklu, senf urðu í Pó-da!rum á Norður- Italíu í vetur. Nautgripirnir berjast upp á líf og dau' a við að ná landi. Þúsundir kvikfénaðar, sem skilinn var eftir við brottflutning íbúanna, munu hafa drukknað við að reyna að komast burt.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.