Vikan - 10.04.1952, Page 14
14
VIKAN, nr. 15, 1952
Hollt er heima hvað.
Framhald af bls. fy.
,,Þú mimdir ekki vilja dansa eða æða
um í bílum, eins og konur yfirleitt vilja?“
„Nei.“
„Við þurfum aldrei framar að eyða tím-
anum til einskis þannig,“ sagði hann eftir
andartak.
„Aldrei,“ svaraði hún.
Hann beið andartak. „Mér fellur heldur
ekki í geð að kyssa,“ sagði hann hátíðlega.
„Þá skulum við aldrei framar kyssa
hvort annað,“ sagði hún.
„Við tölum okkar eigið mál, og ég ætla
að leggja niður þennan útlenda klæðnað og
klæðast aftur kínverskum búningi, við
skulum taka upp gamaldags, þægilega lifn-
aðarháttu, og ég reyki pípu.“
„Ég ætla aldrei framar að vera í leður-
skóm,“ sagði hún. „Og ég vil ekki borða
smjör, sem ég fyrirlít, eða aðrar út-
lendar fæðutegundir. Ég vil fá hús með
garði og engum stigum, og ég vil eignast
mörg börn.“
Hann sá þetta allt fyrir sér, húsið, heim-
ilið, allt, sem þau ættu, og þau sjálf mundu
lifa lífinu eins og þau raimverulega æsktu.
Orðin streymdu af vörum hans: „Viltu
giftast mér? Eigum við —“ Hann hætti
skyndilega. Hann stóð á fætur einbeittur
á svip. „Nei,“ sagði hann. „Ungfrú Tang,
faðir minn mun rita föður yðar bréf. Það
kemur fljótt —“ hann var þegar á leið út
úr dyrunum. Við dyrnar leit hann við. Hún
stóð á fætur og hneigði sig og horfði á
hann, ung og yndisleg eins og nýútsprung-
in rós. Honum fannst hann sjá hana í
fyrsta skipti. Þannig var hún raunveru-
lega þessi indæla vera, sem var heilladís
hans. Þau mundu rækta lótusblóm í garð-
inum, og þau mundu eiga bambustrjálund
og lesa kvæði þar á sumrin — gamlar fer-
skeyttar vísur. Hann hafði alltaf langað
til að hafa tíma til þess.
„Ert þú að fara, hr. Lin?“ spurði hún
að gömlum sið.
Orðin hljómuðu svo yndislega af vörum
hennar, að hann hafði ósjálfrátt gengið
nokkur skref í áttina til hennar. Þá átt-
aði hann sig. „Nei. Ekki framar útlendar
venjur,“ sagði hann ákveðið. Hann fór
fram í forstofuna, leit enn einu sinni við
til að virða hana fyrir sér. Hún sat kyrr-
látlega á legubekknum með spenntar
greipar, krosslagða fætur alveg eins og
móðir hans hefði setið sem ung stúlka.
Hún starði framundan sér, hann vissi, að
hún sá fyrir sér, húsið, garðinn, börnin,
góða og gamla siði. Hún beið þama svo
falleg og yndisleg. „Að minnsta kosti ekki
strax,“ áminnti hann sjálfan sig og hrað-
aði sér burt.
Endir.
Svar við maimlýsmgaspurnmgu
á bls. 4:
Skraphéðinn Njálsson. 1 Njálu.
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4:
1. Lögun vatnsdropa sem fellur.
2. Agatha Christie.
3. John Masefield.
4. Leonardo da Vinci.
5. Verdi.
6. Þær komu í stað friðarkossanna og voru
látnar ganga hönd frá hendi fólksins, sem kyssti á þær. milli kirkju-
7. Vera skrítinn.
8. Kengála.
9. Móblettóttur.
10. Franska rithöfundinn Gustave Flaubert.
618.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
Lárétt skýring:
1. garður. — 4. upp-
gerð veiki. —. 8. einstæð.
— 12. meðal. — 13. fugl.
— 14. of lítið. — 15.
verkfæri (forn ending').
— 16. íþróttafélag. —
18. tímabil. ■— 20. bára.
— 21. stirðleika. — 23.
í húsi. — 24. greinir. —
26. feldur. — 30. hrís
hugur. — 32. stilltur. —
33. fag. — 34. fanga-
mark félagssambands.
—■ 36. stjórnaðri. -—- 38.
hugleysi. — 40. órækt-
arland. — 41. skítur.
42. iðnaðarmenn. — 46.
þyti. — 49. fæða. — 50.
draslaði. — 51. iðn. —
52. velkunnandi. — 53.
málaþýðandi. — 57. ekki
öll. — 58. óhreinka. —
59. steinefni. — 62. ílát.
— 64. ástundunarsamur.
— 66. vindkenning. —
68. = 30 lárétt. — 69.
æði. — 70. hljóð. — 71.
tímamark. — 72. hreyf-
ing. — 73. ílát. — 74.
stór maður.
Lóðrétt skýring:
1. skáldanafn. — 2. í húsi. — 3. vantreystir.
— 4. eyða. —• 5. ekki eins heitur. — 6. aðgerðar-
lausir. — 7. tvennd. — 9. mæla. — 10. tímabil.
— 11. snjóbleyta. — 17. fangamark félags. —
19. leiði. —■ 20. elska. — 22. sérstakan dómstól.
— 24. hlið. — 25. flík. — 27. hvarf á brott. —
28. hreyfast. — 29. spil. — 30. óskemmda. —
Lárétt: 1. set. — 4. óhrösul. -— 10. sóa. — 13.
Kron. — 15. lurka. — 16. gösl. — 17. Efrat. — 19.
tvo. — 20. túlka. — 21. aftan. — 23. metri. — 25.
sinnaskipti. — 29. ró. — 31. nn. — 32. far. — 33.
Pó. — 34. ai. — 35. oft. — 37. hól. — 39. áta. —
41. ann. — 42. traðir. — 43. ógilda. — 44. tíð.
•— 45. raf. — 47. ske. — 48. lúr. — 49. að. —
50. óð. — 51. ísa. — 53. rs. — 55. ðð. — 56. skinn-
klæðin. — 60. teina. — 61. ritan. — 63. kring.
— 64. att. — 66. nutum. — 68. rönd. ■— 69. putar.
— 71. rasa. — 72. óða. — 73. gamalær. — 74.
nas.
Kolaframleiðsla heimsins hefur
aukizt um 50% á 23 árum.
Á hverjum degi er meira notað af kolum og
koksi en nokkru sinni áður í sögunni, en þrátt
fyrir það sitja margir í kulda í vetur vegna
þess að kolabirgðirnar hrökkva ekki til. 1 dag
er kolavinnslan 50% meiri en fyrir 23 árum, en
samt sem áður heimta öll lönd meiri kol.
1 mánaðarlegum hagskýrslum S. Þ. er að finna
nokkrar skýringar á þvi hversvegna skortur er
á kolum. Ástæðan er auðvitað hin stóraukna iðn-
aðarframleiðsla. Hinar gömlu iðngreinar hafa
ekki aukið kolanotkun sína nema tiltölulega lítið
síðastliðinn 23 ár, en aðrir og nýir viðskiptavinir
hafa komið til sögunnar. Afríka notar nú 54%
meira af kolum en 1929, Suður-Ameríka 78%
meira, Asía 23% meira og Ástralxa og Nýja
Sjáland 56% meira af kolum.
I Norður-Ameríku hefur kolanotkunin aukizt
um 15% frá 1929, en aukningi hefur aðeins num-
ið 5% í Evrópu. Iðnaðarframleiðslan í Evrópu
hefur átt við mikla erfiðleika að etja eftir styrj-
öldina og hefur ekki verið aukin að neinu ráði.
Norður-Ameríka gleypir í dag mest af kolum
heimsins. Flest ríki nota ekki nema eina lest af
kolum á ári á hvern íbúa til rafmagns, upphit-
unar og samgangana, en Bandaríkin nota 7—
lest á, hvern íbúa á ári, eða samtals 1,2 milljaðra
lesta á ári.
Ekki er gott að segja um hvernig ástandið
hefði verið í kolamálunum ef tæknisérfræðingar
um heim allan hefðu ekki lagt mikla vinnu i að
31. stækka. — 34. stafli. — 35. segir fyrir. — 37.
knýja. —• 39. fangamark félagasambands. — 43.
rödd. — 44. lim. — 45. ýfðir. — 46. að lögun.
— 47. leifar. — 48. liðinn tími. — 53. dugnað.
— 54. utanhúss. — 55. hrakti. — 56. mikill. —
57. geðshræring. — 60. merki. -— 61. kunningja.
— 63. utanríkisráðherra stórveldis. — 64. af-
leiðsluending. — 65. ílát. — 67. blóm.
Lóðrétt: 1. ske. — 2. erfa. — 3. torfs. — 5.
hl. — 6. Rut. — 7. örvasa. — 8. sko. — 9. ua.
—- 10. Sörli. — 11. óski. ■—- 12. ala. ■— 14. nat-
in. —• 16. Gúttó. — 18. tannhirðing. -— 20. teppa-
gerðin. — 22. nn. — 23. mi. — 24. hrottar. —
26. afl. — 27. krá. — 28. einarða. — 30. ófrið.
— 34. andúð. — 36. tað. — 38. óra. — 40. tók.
— 41. all. -— 46. fln. — 47. sal. — 50. ókind. —
52. Skotta. — 54. situr. — 56. seima. —■ 57. na.
— 58. ær. — 59. Natan. — 60. tröð. — 62. nusa.
— 63. kró. — 64. aum. — 65. tal. — 67. mas.
— 69. Pa. — 70. ræ.
finna gerfiefni í kola stað. Þannig er nú olía og
gas mikið notað í stað kola. Skipaflotinn á heims-
höfunum notaði 48 milljónir lesta af kolum árið
1929, en einungis 11 milljónir lesta árið 1951 og
í dag er aðeins 58% af rafmagni heimsins fram-
leitt með kolum, en 76% árið 1929.
Hm •— þér skiljið, lögregluþjónn
— ég ætlaði bara að leggja inn
nokkrar krónur.
Lausn á 6X7. krossgátu Vikunnar.