Vikan


Vikan - 19.06.1952, Síða 15

Vikan - 19.06.1952, Síða 15
VIKAN, nr. 24, 1952 15 I Þér ættuð að reyna hina lokkandi John | Moir ábæta: Fruit Pudding — með | sykruðum kirsuberjum og öðrum á- vöxtum. — Bitterkoekjes — með muld- um makkarónum. — Butterscotch — með sterku bragði. — Vanillekoekjes — smáar vanillu kökur. — Creme de Cacao — ljúifengt súkkulaði. — Aman- deltjes — ekta möndlur. saxaðar. 6 fegundir sælgætis! AUar vel sykraðar. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.F. Eimskipafélags íslands 7. júní 1952, var samþykkt að greiða 4 prósent — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1951. Arðmiðar verða innleystir i aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS PERLON kvensokkar FYRSTA SENDING KOMIN TDL LANDSINS. Heildsölubirgðir — UPPSELDAIt. PERLON sokkarnir verða til sölu í flestum verzlunum næstu daga. Allar konur þekkja PERLON sokka af reynslu eða afspurn, tryggið yður eitt par strax, eftir nokkra daga verða sokkarnir vafalaiíst uppseldir. Kaupmenn og kaupféiög Vinsamlegast sendið okkur nú þegar pant- anir yðar til afgreiðslu af næstu sendingu. PERLON kvensokkar væntanlegir eftir nokkrar vikur. Þórður Sveinsson & Co. h.f. REYKJAVÍK r

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.