Vikan


Vikan - 03.07.1952, Blaðsíða 1

Vikan - 03.07.1952, Blaðsíða 1
16 síður Verð 2,50 Nr. 26, 3. júlí 1952 <j& P*^V1 K AN Húsmœðraskóla Reykjavíkur var slitið þ. 10. júní s.l. Námsmeyjar í skólanum voru 40 í heimavist, 48 í dagskólanum og 96 námsmeyjar nutu kennslu á kvöld- námskeiðum. Fæðiskostnaður var kr. 3600.00 í heimavist. I dagskólanum var fæðiskostnaður kr. 1500.00 á fyrra námskeiði og kr. 1450.00 á því síðara. Kvöldnámskeiðin kostuðu kr. 300.00 á mann. Kennarar við skólann voru þeir sömu og í fyrra, nema frk. Vilborg Björnsdóttir húsmæðrakennari kenndi á kvöldnámskeið- unum. Fremsta röð frá vinstri: Kristín Albertsdóttir, Ellen Ragnars, Pálína Kjartansdóttir aðstoðarkennari, Sigríður Haraldsdóttir, ^ennsluk., Herdís Guð- mundsdóttir, kennsluk., Sigrlður Gísladóttir, kennsluk., Hulda Á. Stefánsdóttir, forstöðukona, Ólöf Blöndal kennsluk., Katrín Helgadóittir kennsluk Sigríður Eiríksdóttir, kennsluk., Ingibjörg Þorvaldsdóttir, kennsluk., IngiDjörg Jónsdóttir. — Miðröð frá vinstri: Sigríður Halldórsdóttir,' Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Erna Helgadóttir, Guðrún M. Halldórsdóttir, Ragnheiður Þórhallsdóttir, Ólafía Lárusdóttir, Sigurborg Jóhsdóttir Dóra Wíum, Soffía Finnbogadóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Svana Svanþórsdóttir, Elín Gísladóttir, Guðrún Eggertsdóttir, Eddá Kjartansdóttir Erná Óskarsdóttir, Hulda Matthíasdóttir, Unnur Haraldsdóttir. — Aftasta röð frá vinstri: Guðrún H. Hilmarsdóttir, Guðrún Arnórs, Anna Sigurðardóttir' Guðný Skeggjadóttir, Álfheiður Jónasdóttir, Þuríður Skeggjadóttir, Kristín Sturludóttir, Guðrún Guðnadóttir, Unnur Magnúsdóttir, Óda Kristjánsdóttir' GuðnÝ Lilja Arsælsdóttir, Anna L. Þorsteinsdóttir, Drífa Garðarsdóttir, Ragnheiður Thorarensen, Magnea Halldórsdóttir, Halldóra Hallbergsdóttir, Hrefna Raen- arsdóttir, Jóhanna Antonsdóttir, Guðbjörg J. Óskarsdóttir. (Myndina tók P. Thomsen )

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.